Category: Bækur
-
Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar
[container] Bjarki Karlsson, doktorsnemi í íslenskri málfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2013 við athöfn í Höfða í dag. Verðlaunin voru veitt fyrir ljóðahandritið Árleysi alda. Ljóðin komu út á bók í dag í útgáfu Uppheima. Bjarki Karlsson stundar rannsóknir við Háskóla Íslands á samspili hljóðkerfis og bragkerfis í íslensku og færeysku…
-
Ódáinsakur
[container] Út er komið hjá Sögufélagi ritið Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga eftir Jón Karl Helgason, prófessor við Íslensku- og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Höfundur fjallar þar með fjölbreytilegum hætti um eðli og hlutverk þjóðardýrlinga og kortleggur þær aðferðir sem notaðar eru til að rækta minningu þeirra á opinberum vettvangi. Höfuðáhersla er lögð á skáld og…
-
Börnin í Dimmuvík
Ég hef fylgst af áhuga með ferli Jóns Atla Jónassonar um langt skeið. Ég man hvernig Í frostinu (2005) hélt mér föngnum í sól og sumri
-
Ný bók um list, kvikmyndun og heimspeki
[container] Út er komin bókin The Beyond Within. “Post-Cinematic” Possibilities of Play and Action eftir Hlyn Helgason, lektor í listfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Bókin fjallar um list, kvikmyndun og heimspeki, og samspil þeirra við hið félagslega. Hún er um tegund listar sem er kvikmyndaleg, en einnig um kvikmyndun sem er heimspekileg og grundvöllur hugsunar.…
-
Eigi víkja!
Oft verður þess vart að þjóðmálaumræða hér á landi er yfirborðsleg, slagorðakennd og staglsöm. Ástæðurnar eru margar
-
Gleymdur húmanisti?
Hversu margir skyldu lesa ljóð Jakobs Jóhannessonar Smára um þessar mundir? Skyldi hann verða lesinn af komandi kynslóðum?
-
Mögnuð sýning
[container] Skáldsagan Englar alheimsins (1993) eftir Einar Má Guðmundsson er orðin hluti af „bókmenntaarfi“ þjóðarinnar. Kynslóðir hafa lesið hana sem skyldunámsefni í skólum og setningar úr henni eins og: „Kleppur er víða“ eru orðnar eins og málshættir í tungumálinu. Enn fleiri hafa séð bíómynd Friðriks Þórs eftir bókinni. Í leikgerð Þorleifs Arnar Arnarssonar og Símonar…
-
Pant skáldleg heróp og raunsærra heimsendahjal
Það þykir ekki mjög fínt að listaverk séu pöntuð. Að kaupandi biðji listamann um að gera eitthvað sérstakt fyrir sig. Listin á að vera hafin yfir markaðshagkerfið
-
Þýskur veruleiki á íslensku
[container] Á dögunum kom Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur og ljóðskáld, til okkar með loftbrú frá Berlín, þar sem hún hefur verið búsett undanfarin ár, og talaði um tilurða bóka sinna, Jójó og Fyrir Lísu, í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? Mikið fjölmenni mætti til að hlusta á Steinunni, vel á annað hundrað manns, og má sjá…
-
Birkihríslan og þangið
Það eru skiptar skoðanir um það hvort hausatalningar séu gagnlegar jafnréttisbaráttunni. En handhægar eru þær
-
Steinunn hlaut Fjöruverðlaunin
Steinunn J. Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekdeild Háskóla Íslands, hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í flokki fræðibóka fyrir verk sitt „Sagan af klaustrinu á Skriðu“. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó sunnudaginn 24. febrúar. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt en þau eru orðin mikilvægur hluti af bókmennta-…
-
Slagurinn um Suhrkamp
Virtasta bókaforlag Þýskalands heitir Suhrkamp. Punktur. Fjölmörg forlög í Þýskalandi eru merk, eiga sér lengri sögu, státa af fleiri en einum Nóbelshöfundi eða selja fleiri bækur. En ekkert þeirra hefur sömu áru og Suhrkamp, forlagið sem Peter Suhrkamp stofnaði eftir stríð að tillögu Hermanns Hesse. Skömmu síðar kom Siegfried Unseld til forlagsins og hann tók…