Category: Pistlar
-
Björgum Bíó Paradís
Kvikmyndafræðinemar við Háskóla Íslands fjalla um fyrirhugaða lokun Bíó Paradísar.
-
Hernaðarlist Meistara Sun
Hugvarp ræddi við Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, um þýðingu hans á bókinni Hernaðarlist Meistara Sun sem var nýverið gefin út, Bókin er eitt rómaðasta og víðlesnasta fornrit Kínverja.
-
Arabísk orð í íslensku
Hugvarp ræddi við Þóri Jónsson Hraundal, lektor í arabísku, um orð af arabískum uppruna sem finna má í íslensku og öðrum Evrópumálum.
-
Paradísarmissir
Björn Þór Vilhjálmsson skrifar um Bíó Paradís í ljósi frétta af yfirvofandi lokun kvikmyndahússins.
-
Kvennréttindi innan kirkjunnar
Hugvarp ræddi við Arnfríði Guðmundsdóttur prófessor um langa og stranga leið kvenna til vígðrar þjónustu innan kirkjunnar.
-
Orð ársins 2019: Hamfarahlýnun
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2019.
-
Afrískar smásögur og staða smásögunnar
Fjórða bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins var nýverið gefið út, en það geymir nítján sögur frá sautján löndum Afríku. Hugvarp ræddi við Rúnar Helga Vignisson, Jón Karl Helgason og Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur, ritstjóra ritraðarinnar, um afrískar bókmenntir, ritröðina, smásagnaformið og Stutt – nýja rannsóknastofu í smásögum.
-
Umhverfishugvísindi í Ritinu
Viðtal Hugvarps við Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur og Þorvarð Árnason, þemaritstjóra Ritsins:3/2019.
-
Íslenskar kvikmyndir
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði og þemaritstjóri Ritsins, fjallar um nýjasta hefti þess og ræðir við Gunnar Tómas Kristófersson, en að þessu sinni er fjallað um íslenskar kvikmyndir í Ritinu.
-
Nýyrði í ljóðmáli íslenskra skálda
Í Hugvarpi veltir Steinunn Sigurðardóttir skáld fyrir sér nýyrðum í ljóðmáli nokkurra íslenskra skálda, frá Jónasi Hallgrímssyni til Sigfúsar Daðasonar og um leið beinir hún sjónum að ofnotkun valinkunnra orða.
-
Þróun útfararsiða og samband ríkis og kirkju
Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu, hefur rannsakað þróun útfararsiða og samband ríkis og kirkju. Hugvarp ræddi við hann um einkagrafreiti, bálfarir og breytingar á útfararhefðum.
-
Íslenska og útlendingar
Eiríkur Rögnvaldsson skrifar um stöðu íslenskunnar: „Við þurfum að átta okkur á hættunni á því að við séum að búa til tvær þjóðir í landinu – „okkur“, sem tölum góða íslensku og sitjum að bestu bitunum hvað varðar völd, áhrif, menntun, tekjur o.s.frv. – og svo „hina“, þá sem tala ófullkomna eða enga íslensku og…