Category: Pistlar
-
Íslensk talkennsla og talgerving
Ég geri ráð fyrir því að flestir lesendur hafi einhvern tíma hringt í þjónustuver, t.d. hjá símafyrirtæki, þar sem þeim er boðið að velja milli nokkurra kosta með því
-
Heiðra skaltu föður þinn og móður ?
Kynferðisleg misnotkun er eitt alvarlegasta brot á réttindum barna til umönnunar og verndar
-
Endurtekin stef í umræðunni um nýja stjórnarskrá
Hugmyndir um að Ísland þyrfti nýtt stjórnkerfi, séríslenska útgáfu af stjórnarskrá, í stað þeirrar dönsku sem við fengum 1874, komu fyrst fram
-
Karlmennskuhugmyndir í deiglu
Mánudaginn 17. október flutti Þorgerður Einarsdóttir prófessor í kynjafræði fyrirlestur á Jafnréttisdögum sem hún
-
Skemmtilegt og leiðinlegt, fyrsti kafli
Um daginn sá ég nýjustu myndina um njósnarann Bond, raunar þremur árum seinna en til var ætlast. Hún mun víst vera sú dýrasta
-
Hugleiðingar út frá tveimur afmælisgjöfum til Háskóla Íslands
Fyrir skömmu velti Hjalti Hugason fyrir sér hér á Hugrásarvefnum[1] hvað afmælishátíð Háskóla Íslands í Hörpu segði um þann skóla
-
Sögueyja í Frankfurt
Nú stendur yfir bókamessan í Frankfurt, stærsta bókasýning heims sem haldin er þar í borg í október ár hvert. Þar ber til tíðinda að Ísland er heiðursgestur
-
Að sáldra konum yfir söguna
Þann 6. október hélt Kristín Linda Jónsdóttir erindi á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum þar sem hún kynnti skýrslu sem hún vann
-
#276: Háskólakálfur Tímans um Háskóla Íslands
Þegar afmælishátíð Háskóla Íslands náði hámarki fékk skólinn þær gleðifréttir að vera kominn á blað með bestu háskólum í heimi
-
100 ár
Hundrað ára afmælishátíð Háskólans á dögunum var flott, fjölbreytt og flæddi vel í hröðum og léttum takti
-
Í kennslustund hjá Chomsky
Það var sérstaklega ánægjulegt að Noam Chomsky skyldi fallast á að flytja fyrirlestur í þverfaglegu málstofunni sem haldin er um verk hans
-
Þetta er faðir Jesú – hann heitir Guð
Kristín Guðrún Jónsdóttir hafði komið til Santiago Atitlán í Guatemala fyrir fimmtán árum, rétt undir lok fjörutíu ára borgarastyrjaldar sem skildi landið eftir í djúpum sárum. Nú snýr hún aftur og vitjar Majadýrlingsins Maximóns.