Reykjavíkurborg var nýverið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Rúnar Helgi Vignisson, lektor í ritlist við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, tók þátt í vinnu við gerð umsóknar Reykjavíkurborgar um titilinn. Hugrás hitti Rúnar að máli.
Hugsað um London
Sagt er að í London búi fátækasta fólk Evrópu og það ríkasta, miðjan hafi verið kreist út í nærliggjandi byggðarlög
Hugrás fer í sumarfrí
Hugrás verður í sumarfrí í júlímánuði en fer aftur af stað í byrjun ágúst. Við óskum lesendum okkar góðra sumardaga.
Íslenskt táknmál fest í lög
Tilfinningaþrungið andrúmsloft ríkti í sölum Alþingis föstudaginn 27. maí 2011. Þá gengu alþingismenn til atkvæðagreiðslu um frumvarp menntamálaráðherra um stöðu íslenskrar tungu
Þversögn þjóðernis
Gauti Kristmannsson hefur greinaröðina Þjóðernispælingar á knattspyrnuvelli í Frankfurt. Írska stórsveitin U2 er með tónleika en stemningin er einhvern veginn dofin. Ástæðan er sú að þremur dögum áður höfðu nýnasistar varpað mólótovkokkteilum að íbúðarhúsi með hörmulegum afleiðingum.
„Þetta eru tóm fífl hérna“
Auður Aðalsteinsdóttir segir að erfitt virðist að finna milliveg í íslenskri umræðuhefð.
Löng hefð sé fyrir því að harma menningarástand samtímans með afdráttarlausum en gjarnan órökstuddum fullyrðingum. Hún spyr hvort raunveruleg gagnrýni sé í því fólgin að líta fram hjá því sem stenst ekki fyrirframgefnar forsendur.
Var Jón Sigurðsson sjálfstæðishetja?
Sjálfstæði Íslendinga var óhugsandi á tímum Jóns Sigurðssonar og hann gerði sér fulla grein fyrir því. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stuttu viðtali Hugrásar við Guðmund Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, um Jón og sjálfstæðisbaráttuna.
Dauðarefsingu og fisk á diskinn minn
Um miðjan maí beindust augu íslenskra fjölmiðla og yfirvalda að Úganda þegar erlend mannréttindasamtök fengu fréttir
Hvar á blessuð vatnskerlingin heima?
Um miðjan apríl gerði Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar að tillögu sinni að listaverkið Vatnsberinn eftir Ásmund Sveinsson yrði flutt
Er Háskóli Íslands í einangrunarhættu?
Vorið er uppskeruhátíð í starfi Háskólans. Þá útskrifast flestir stúdentar. Eins og áskrifendur á póstlista háskólans verða varir við
Fáfræðifræði
Eins og þeir vita sem fylgst hafa með fréttum frá Bandaríkjunum að undanförnu hafa verið þar á kreiki sögusagnir
Herleg brúðkaupsveisla var (Villa prins og Katrínar…)
Stóra Bretland hefur verið lítið í sér upp á síðkastið og þurfti konunglegt brúðkaup til að gera þegnana glaða, þjóðernissinnaða og stolta. Dagný Kristjánsdóttir var í Lundúnum á brúðkaupsdaginn og sá Breta dansa á götum úti.