Category: Pistlar
-
Stöngin út?
Það er gagnrýnivert að mati Árna Georgssonar hversu gagnrýnislaus fjárútlát til kynningarmála ferðaþjónustunnar hafa verið: ,,Orðræða hagsmunaaðila sem gengur út á að réttlæta fjáraustur með ómarktækum gögnum er vafasöm og jaðrar við fölsun.”
-
Varúð! Pólitísk rétthugsun
Varast þarf að gjaldfella alla gagnrýni með því að kenna hana við pólitíska rétthugsun að mati Páls Guðmundssonar. Hann fjallar um viðbrögð við orðum tískuhönnuðarins Karls Lagerfelds um söngkonuna Adele og segir meðal annars: ,,En nú segir Lagerfeld bara það sem satt er, á að fordæma manninn fyrir það?”
-
Feministar eiga að berjast fyrir foreldrajafnrétti
Þorbjörg Gísladóttir segist vera feministi og berjast fyrir jafnrétti kynjanna. Hún hvetur aðra feminista til að berjast fyrir foreldrajafnrétti og réttindum feðra ekki síður en mæðra í skilnaðarmálum. Pistillinn er skrifaður í námskeiði í menningarfræði.
-
Starf þýðandans í nútímanum
Hugmynd fólks um hinn dæmigerða þýðanda er smámunasamur og vandvirkur maður með gleraugu sem situr í rykugu skrifstofuherbergi við tölvu eða jafnvel ritvél og
-
Stöðugleiki tungunnar
Gauti Kristmannsson hugar að notkun orðsins „stöðugur“ og röklegum árekstri þess og „óróa“. Hann segir Seðlabankann hafa beitt orðinu betur og af meiri stöðugleika heldur en aðrir í umfjöllun um íslensk peningamál. Enda hafi bankinn fjármálalegan „stöðugleika“ að meginverkefni sínu.
-
Þorláksmessusálmur
Þorláksmessa er ekki aðeins síðasti dagurinn fyrir jól. Á messudegi Þorláks helga minnast Íslendingar gjarnan dýrlings síns með því að sjóða þann fisk sem
-
Von um sumarland — eða hvað það nú er
Aðventa Gunnars Gunnarssonar er áhugaverð blanda skáldskapar og veruleika. Þórður Jónsson (1882–1968) í Brekkukoti fitjaði
-
Frankfurtarpunktar III
Ísland var ekki það eina sem allt snerist um á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson fór á nokkra viðburði tengda Arabaheiminum, en ljóðskáld og rithöfundar skipta nú miklu máli í opinberri arabískri umræðu um þjóðfélagsmál, réttlæti og sögu.
-
Íslensk listasaga og Listasafn Íslands
Spurningin „Hvaða sögu er verið að segja og hvað getum við lært af sögunni?“ var einn af umræðupunktum málþings sem haldið var í Listasafni Íslands
-
Hið mikilvæga hlutverk Háskóla Íslands að hjálpa alþingismönnum að upphefja sjálfa sig
Ýmis falleg orð eru höfð við þegar stjórnmálamenn og stjórnendur setja sig í stellingar, orð eins og fagmennska og gæðaeftirlit. Þá er stundum minnst á akademískt frelsi
-
Yfirlýsing á Degi íslenskrar tungu
Íslenskukennarar á Hugvísindasviði Háskóla Íslands taka undir vel rökstudda gagnrýni íslenskukennara á Menntavísindasviði og lýsa yfir áhyggjum af þróun íslenskumenntunar kennaraefna og íslenskukennslu í skólakerfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu.
-
Frankfurtarpunktar II: Jón Gnarr í leikhúsi menningar
Ekki snerist allt beint um bækur á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson segir frá Jóni Gnarr og spjallfundi sem ein helsta stjarna þýskra spjallþátta, Richard David Precht, var með í leikhúsinu Mousonturm í Frankfurt.