Category: Aðsendar greinar
-
Aðför að pólskum háskólum og akademísku frelsi
Tilkynning frá nemendum við Háskólann í Slesíu í Katowice, Póllandi, sem hafa verið ofsóttir fyrir að andæfa hatursáróðri innan veggja skólans. Þýðandi er Angrímur Vídalín, aðjunkt við Menntavísindasvið HÍ og fyrrum gestalektor við Háskólann í Slesíu. Það er trú þýðandans, sem og höfunda textans, að yfirlýsingin eigi erindi við háskólafólk um allan heim.
-
„Pachamama“ og gullið góða
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um umhverfisverndarbaráttu í Rómönsku Ameríku. Annar pistill Hólmfríðar af fjórum um málefni Suður- og Mið-Ameríku sem Hugrás birtir.
-
Um samtíma og sögu Rómönsku Ameríku: „Öll erum við ryk …“
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, hefur nýverið flutt fjóra pistla á Rás 1 um málefni Rómönsku Ameríku. Hugrás fékk leyfi til að birta pistlana og í þeim fyrsta af fjórum fjallar Hólmfríður m.a. um ljóðskáldið Pablo Neruda, mótmæli í Síle og stelpurnar í La Yeguada.
-
Kennarar í kvikmyndafræðum um Bíó Paradís
Kennarar í kvikmyndafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands tjá sig um málefni Bíó Paradísar.
-
Björgum Bíó Paradís
Kvikmyndafræðinemar við Háskóla Íslands fjalla um fyrirhugaða lokun Bíó Paradísar.
-
Orð ársins 2019: Hamfarahlýnun
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2019.
-
Íslenska og útlendingar
Eiríkur Rögnvaldsson skrifar um stöðu íslenskunnar: „Við þurfum að átta okkur á hættunni á því að við séum að búa til tvær þjóðir í landinu – „okkur“, sem tölum góða íslensku og sitjum að bestu bitunum hvað varðar völd, áhrif, menntun, tekjur o.s.frv. – og svo „hina“, þá sem tala ófullkomna eða enga íslensku og…
-
Hugleiðingar um hugvísindi
Elsa Haraldsdóttir ritar hugleiðingar um hugvísindi í kjölfar ráðstefnu sem hún sótti í Vínarborg í vetur.
-
Orð ársins 2018: Plokka
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar og Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri hjá sömu stofnun skrifa um val á orði ársins 2018. Á árinu voru orð tengd umhverfismálum áberandi á listanum en einnig orð sem tengjast nýrri persónurverndarlöggjöf eða metoo-umræðunni.
-
Að ganga út fyrir sitt gólf. Orðræða um konur
Erla Hulda Halldórsdóttir fjallar um langa sögu kvenfyrirlitningar og hversu grunnt er á henni. Hún segir samræðurnar á Klausturbarnum sýna að kvenfyrirlitning og hreint kvenhatur heyri ekki sögunni til.
-
Íslenskan á aldarafmæli fullveldis
Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár og voru þau afhent við hátíðlega athöfn á Höfn í Hornafirði á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Eftirfarandi grein er að mestu samhljóða þakkarávarpi sem Eiríkur flutti við það tækifæri.
-
Íslenski dansflokkurinn og árið 2017
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um tvær stórar frumsýningar Íslenska dansflokksins árið 2017 þar sem höfundaverk Ernu Ómarsdóttur voru í forgrunni.