Category: Umfjöllun
- 
		 Að hlaupa frá sorgum sínumDagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Ég hleyp eftir danska höfundinn Line Mørkeby í sýningu Borgarleikhússins. 
- 
		 Hver kemst undan?Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Ein komst undan. 
- 
		 Hlaðvarp Engra stjarna #20 – The Texas Chainsaw MassacreÍ hlaðvarpi Engra stjarna ræða Björn Þór og Greg Burris um sögufræga hrollvekju: The Texas Chainsaw Massacre. Því til viðbótar mæla þeir með fimm hrollvekjum. 
- 
		 Orð ársins 2020: BólusetningÁgústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Steinþór Steingrímsson og Starkaður Barkarson, verkefnisstjórar hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2021. 
- 
		 Hvað er elíta?Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, fjallar um bók Gunnar Helga Kristinssonar prófessors, Elítur og valdakerfi á Íslandi. 
- 
		 Hugur um framtíðinaHugur – tímarit um heimspeki kom út á dögunum og er þema tímaritsins „Framtíðin“. Efni tímaritsins er fjölbreytt, allt frá greinum um framtíðartónlist og ábyrgð á loftslagsbreytingum til greina um ljóðvæðingu máls, samband Jung og Nietzsche og aldusfordóma. 
- 
		 Þverþjóðlegur leshópur um Halldór Laxness og Ghassan KanafaniBjörn Þór Vilhjálmsson, dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði við Háskóla Íslands, og Greg Burris, dósent í kvikmyndafræði við American University of Beirut, hafa stofnað íslensk–palestínskan leshóp. 
- 
		 Einstakar bækur á íslenskum markaðiOddur Pálsson ræddi við Sverri Norland um útgáfufyrirtækið AM forlag. 
- 
		 Hlaðvarp Engra stjarna #19 – Sambíóin og SigurgeirÍ þessum þætti er rætt við Sigurgeir Orra Sigurgeirsson um Árna Sam og nútímavæðingu íslenskrar kvikmyndamenningar, sögu bíóhúsa í borginni og það hversu geggjaðir guðirnir hljóta að vera í bíóheimum. 
- 
		 „Við hikum ekki lengur“Hanna Kristín Steindórsdóttir ræðir við Skarphéðin Guðmundsson, dagskrárstjóra RÚV. 
- 
		 Snerting – Gleymskublik og minningarbrotHrefna Róbertsdóttir fjallar um skáldsöguna Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. 
- 
		 Mamma er enn í eldhúsinu …..Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Jólaboðið í Þjóðleikhúsinu. 
