Category: Umfjöllun
-

Ritið: Staða fræðanna á Hugvísindasviði
Staða fræðanna á Hugvísindasviði Háskóla Íslands er viðfangsefni annars heftis Ritsins 2015, sem nú er komið út.
-

Viðtal: Samkynja ástir í bókmenntum þarfnast meiri rannsókna
Ásta Kristín Benediktsdóttir er að skrifa doktorsritgerð í íslenskum bókmenntum, um Elías Mar og og hvernig hann fjallar um samkynja
-

Starfsumhverfi myndlistarmanna ógnað af úreltri tollskrá
Til að tryggja áframhaldandi óheft tjáningar- og athafnafrelsi myndlistarmanna á Íslandi er mikilvægt að lagaumgjörðin sem fagið býr
-

Ömmur og fjölbreytni sögunnar
Fyrirlestraröð RIKK Margar myndir ömmu sprengdi alla sali utan af sér og sló öll aðsóknarmet segir Erla Hulda Halldórsdóttir
-

Fuglinn í fjörunni
Merkileg, nýskapandi og skemmtileg endurvinnsla á Mávinum eftir Anton Tsjékhov eftir leikstjórann Yani Ross og sterkan
-

Björgunarbátar ár og síð
Erum við á flótta undan alls konar ósvöruðum spurningum um ábyrgð Íslendinga gagnvart því að fólk sé yfirleitt að hætta lífi sínu á lekum
-

-

Í gegnum skuggsjána — Undraland Katrínar Sigurðardóttur í Hafnarhúsi
Á sýningunni Horft inní hvítan kassa má finna tengingar við Lísu í Undralandi sem fela í sér vissan lykil að list Katrínar Sigurðardóttur.
-

Skáldskaparfræði, speglar og miðaldir
Fyrr á öldum, ekkert síður en á okkar póst-módernísku tímum, léku skáld og listamenn sér að því að skapa margbrotin og á köflum
-

Leiðin heim
Ef til vill hafa einhverjir rekið upp stór augu eða sperrt eyrun þegar tíðindi bárust af ljóðabók eftir Bubba Morthens. Bubbi hefur verið
-

Flóttafólk og mannúð. Tími breytinga í Evrópu?
Flóttamannavandinn er ekki síst til kominn vegna aðgerðaleysis, en vaxandi hópur fólks gagnrýnir nú kerfi sem þykir óréttlátt og grípur
-

Heim kom hún
Heimkoman eftir Harold Pinter er kölluð „svört kómedía“ og vissulega er húmorinn svartur. Í leikritinu er sagt frá heimspekiprófessornum Teddy