Category: Umfjöllun
-
Sögurnar í sögunni
Bókin Raddir úr húsi loftskeytamannsins er fyrsta skáldsaga Steinunnar G. Helgadóttur en áður hefur hún sent frá sér ljóðabækurnar
-
Á mótum danskrar og íslenskrar menningar
Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að dönskukennsla hófst við Háskóla Íslands efnir námsleið í dönsku til ráðstefnu
-
Þriðjudagurinn 5. apríl 2016
Dagurinn í dag er fyrir margra hluta sakir merkilegur. Þetta er t.d. fyrsti dagurinn á 64 ára ævi sem ég hef hangið fyrir framan
-
Leitið og þér munuð finna
Unglingabókum er, eðli málsins samkvæmt, ætlað að tala til unglinga, höfða til unglinga og fjalla um málefni sem eru unglingum hugleikin.
-
Líf á samviskunni
Sýningin Djúp spor fjallar um ungan mann, Alex, og unga konu, Selmu, sem hittast af tilviljun við leiði í kirkjugarði
-
„Made in Children“
Made in Children er spennandi og metnaðarfullt verkefni sem skilur eftir sig margvísleg áhrif hjá áhorfanda. Frumlegar lausnir
-
Að leysast upp
Norski höfundurinn Jon Fosse er þekktastur fyrir leikverk sín en hefur líka skrifað skáldsögur, nóvellur, barnabækur og
-
Erótík og örvænting
Myndmál og orðfæri Kötju Kettu er bæði framandi og lokkandi, rauður þráður sem leiðir lesandann í gegnum átakanlega ástarsögu
-
Skoffín og skrímsli hér, þar og alls staðar
Fantasíur einkennast einna helst af því að það er viðurkennt, mögulega eftir eitthvert hik eða múður, að til eru verur sem ekki tilheyra
-
Saga af firringu
Ólafur Jóhann Ólafsson er einn þeirra höfunda sem gist hafa blindan blett hjá þessum lesanda.
-
Skapstirð híbýli og flandur um konungshöll
Umræðan um þýddar barna- og unglingabækur hér á Íslandi er fremur fátækleg. Hún einskorðast alla jafna við fremur fáa einstaklinga
-
Forleikurinn var betri
Það þykir ef til vill ákveðin tímaskekkja að ætla að rýna kvikmynd á borð við The Force Awakens (ísl. Mátturinn glæðist), sem er í