Category: Umfjöllun
-
Er höfundarréttur á veruleikanum?
Það er ekki höfundarréttur á veruleikanum nema að litlu leyti. Þó gilda vissar umgengnisreglur um hann á hverjum tíma, sagði Rúnar Helgi Vignisson
-
Skynheild ímyndarinnar
Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, en Guðmundur skrifar jafnframt handritið.
-
Töfraheimur Góa
Eitt það skemmtilegasta við að fara á barnaleikrit er að skoða heillandi sviðsmyndirnar sem listafólk leikhúsanna galdrar fram. Fjarskaland, nýtt leikrit
-
Verkamenn í víngarði kvikmyndanna
Ræman eftir Annie Baker er óður til amerískra kvikmynda. Leikritið gerist í kvikmyndahúsi, því síðasta í borginni sem sýnir kvikmyndir í gamaldags sýningarvél.
-
„Run the World (Girls)“
Það voru blendnar tilfinningar sem bærðust í brjósti margra áhorfanda þegar horft var á dansverkið Grrrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og dansara
-
„Af hverju að rýna?“
Gagnrýni er ómissandi þáttur í menningunni, sem er þversagnakennd sem slík, en í ósannindum sínum er gagnrýnin jafn sönn og menningin er ósönn.
-
Lífið er yndislegt
Gunnar Helgason sló í gegn með Fótboltasögunni miklu, sagnabálkinum um tilfinningasama fótboltaguttann Jón Jónsson, og þar áður hafði hann skrifað
-
„Gerum Bandaríkin frábær aftur“
„Make America Great Again.“ „Gerum Bandaríkin frábær aftur.“ Það er margt mótsagnakennt við þetta umdeilda kosningaslagorð Donalds Trump
-
Endurupptaka óhjákvæmileg
Guðmundar- og Geirfinnsmálin hafa hvílt eins og óuppgerð fjölskylduleyndarmál á íslensku samfélagi allt frá því rannsókn þeirra hófst
-
Valtýr – listmálari og gagnrýnandi
„Til að skrifa gagnrýni þarf visst hugrekki, – það er nákvæmlega eins og á við um listiðkunina sjálfa.“ Ofangreind orð taka á móti okkur við inngang yfirlitssýningar
-
Lifðu í spurningunni
Það fyrsta sem ber fyrir augu lesenda Óvissustigs, nýjustu ljóðabókar Þórdísar Gísladóttur, er eftirfarandi texti. Um er að ræða eins konar aðfararorð að ljóðabókinni
-
Vísindin og sannleikurinn
Vísindi, sannleikur og aðferðafræði er þema nýjasta Ritsins sem kom út í lok desember. Fjallað er um vísindalega aðferðafræði, orðræðu og sögu, og kröfur um