Category: Umfjöllun
-

Feigðarflan
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um skáldsöguna Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem hlaut nýverið íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki
-

Framtíðin og barnið
Dagný Kristjánsdóttir prófessor fjallar um leiksýninguna Andaðu (Lungs) eftir Duncan Macmillan sem nú er sýnt í Iðnó. Í verkinu glímir par á þrítugsaldri við
-

Gildin og fjölmenningin
Ákvæðin sem hér voru rakin virðast leggja góðan grunn undir frjálslegan trúmálarétt í nútímalegu fjölhyggjusamfélagi. Þau skapa minnihlutahópum með rætur í menningu
-

Geymileg hönnun?
Titill sýningar, Geymilegir hlutir, sem nú stendur yfir á Hönnunarsafni Íslands vekur athygli: hvaðan kemur þetta orð? Lýsingarorðið geymilegur er óvenjulegt
-

-

Handan við legg og skel
Nú stendur yfir sýning í Norræna húsinu sem nefnist Öld barnsins. Undirtitill sýningar er Norrræn hönnun fyrir börn frá 1900 til dagsins í dag.
-

Að nærast á sársauka annarra
Eldfimt efni sem hefur verið til umræðu hefur vissa forgjöf þegar kemur að verkefnavali leikhúsanna, og ekki er síðra ef sagan byggir á raunverulegum
-

Málverk á krossgötum
Nú stendur yfir sýning á verkum eftir Katrínu Matthíasdóttur í andyri Norræna hússins. Katrín sótti námskeið í málaralist í Listaskóla Kópavogs á árunum 2007-2010
-

Gullfiskabúrið Ísland
„Þeir leita í mig, mennirnir sem voru innvígðir í gleðifélög þensluáranna. Þeir þekkja mig þaðan“, segir sögumaður Draumrofs, nýjustu skáldsögu Úlfars
-

Siðferðileg mörk – hvar eru þau?
Hvaða umboð og rétt hefur skáldsagnahöfundur til að hefja sig yfir almennt siðferði í því sem hann skrifar? Svarið við því er trúlega að hann hefur
-

Sjónljóð: Ævintýri forma og lita
Í Menningarhúsinu Gerðubergi stendur nú yfir ljóðræn og ljúf en jafnframt sterk og heilsteypt myndlistarsýning á nýlegum verkum listakonunnar Rúnu
-

Veruleiki og skáldskapur
Það sem er einna áhugaverðast við verk Karls Ove Knausgård er hvernig bækurnar sjálfar og raunveruleikinn sem stendur utan við verkin blandast svo mikið saman að