About the Author
Hlín Agnarsdóttir

Hlín Agnarsdóttir

Hlín Agnarsdóttir er fjölmenntuð í leiklistar- og bókmenntafræðum, hefur post-graduate gráðu í leikstjórn frá Drama Studio í Lundúnum, fil.kand-próf í leiklistarfræðum frá Stokkhólmsháskóla og MA-próf í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur skrifað fjölda leikrita og þrjár bækur. Á undanförnum árum hefur hún kennt ritlist og leiklist við Kvikmyndaskóla Íslands og Háskóla Íslands. Hlín hefur ennfremur starfað sem leikstjóri og dramatúrg og verið leiklistargagnrýnandi á DV og í Kastljósi á RÚV

Að nærast á sársauka annarra

Eldfimt efni sem hefur verið til umræðu hefur vissa forgjöf þegar kemur að verkefnavali leikhúsanna, og ekki er síðra ef sagan byggir á raunverulegum