Category: Umfjöllun
-

Hrjóstrugur en heillandi barnaheimur
Vilhjálmur Ólafsson sá íslensku teiknimynda Lóa og gaf engar stjörnur.
-

„Mann langar oft til að garga“
Ljóðapönksveitin hefur skuldbundið sig til að öskra sannleikann yfir gauðrifna gítara, drynjandi bassatóna og dúndrandi trommuslátt.
-

Engar stjörnur mæla með á Stockfish
Engar stjörnur, gagnrýnendalið kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær 5 kvikmyndir á Stockfish sem hópurinn mælir með, og telur að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá meðan á kvikmyndahátíðinni stendur.
-

-

Pláss fyrir alla í ljóðaslammi
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir ræðir við Ólöfu Rún Benediktsdóttur og Jón Magnús Arnarsson en þau standa fyrir ljóðaslammi þann 26. febrúar í samstarfi við Bókmenntaborgina og Borgarbókasafnið.
-

Finnagaldur
Sigurður Arnar Guðmundsson sá finnsku kvikmyndina Óþekkti hermaðurinn og gaf enga stjörnu.
-

-

Den of Thieves: þegnar gráa svæðisins
Rut Guðnadóttir fjallar um kvikmyndina Den of Thieves og þann boðskap sem hún hefur að geyma þrátt fyrir að líta út eins og enn ein klisjukennda hasarmyndin.
-

Leyndarhyggja og landráð
Snævar Berglindar og Valsteinsson fór að sjá The Post, í leikstjórn Steven Spielberg, og gaf engar stjörnur.
-

Aðeins öðruvísi Hollywood
Rýnt í kvikmyndina Three Billboards Outside Ebbing, Missouri (Martin McDonagh, 2017).
-

Á ég að lesa fyrir bróður minn?
Núll af fimm verðlaunabókum til á hljóðbókarformi.
-

Að dansa með því að kinka kolli
Phil Uwe Widiger fjallar um íslenska þungarokksdansinn.