Category: Umfjöllun
-
Ljúfsár og bráðskemmtilegur kabarett um ástina
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um Ahhh, nýjan kabarett leikhópsins RaTaTam, sem sýndur er í Tjarnarbíói.
-
Konur sækja fram í menningarlífinu
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við Rúnar Helga Vignisson um stöðu kvenna í ritlist og spyr Ásdísi Þulu Þorláksdóttur út í nýstofnaðan Facebook-hóp fyrir skapandi konur.
-
Öðruvísi draugasaga
Jens Pétur Kjærnested fjallar um skáldverkið Lincoln in the Bardo eftir George Saunders.
-
„Ég vil afklæða þig með kossum, hægt og rólega“
Vignir Árnason fjallar um alræmdasta lag síðasta árs, „Despacito“, hvaðan það kemur og hvernig megi losna við það ef viðkomandi fær það á heilann.
-
Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin
Vilhjálmur Ólafsson á kvikmyndina All the Money in the World í leikstjórn Ridley Scott og gaf engar stjörnur.
-
Rússneska byltingin fyrr og síðar
Inngangur Jóns Ólafssonar, þemaritstjóra Ritsins:3/2017.
-
Lykillinn að góðu Áramótaskaupi
Karítas Hrundar Pálsdóttir tók viðtal við Sögu Garðarsdóttur um ferlið að baki Áramótaskaupinu 2017 en segja má að Skaupið hafi verið kynjajafnt og fjallað um pólitík í dægurmenningarbúningi.
-
Skáldleg skynjun barnsins
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir fjallar um Svaninn, kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, og veltir fyrir sér sjónarhorni og skynjun barnsins.
-
„Lífið er núna“
Diljá Sævarsdóttir skapar tækifæri fyrir söngvaskáld með viðburðaröð á Gauknum og freistar gæfunnar í Bandaríkjunum.
-
Ný tegund sjónvarpsefnis nýtur vinsælda
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um nýja örsjónvarpsþætti Árnýjar og Daða sem skemmta þúsundum íslenskra áhorfenda frá Kambódíu.
-
„Konur að verki“: Viðtal við Þórhildi Þorleifsdóttur
Viðtal Björns Þórs Vilhjálmssonar við Þórhildi Þorleifsdóttur leikstjóra.