Category: Umfjöllun
-

Að láta tilfinningarnar ráða
Sum lög eru áhrifameiri en önnur. Lagið „Bones“ eftir Ben Howard hefur dvalið í sál Phils Uwe Widiger síðan hann heyrði það í fyrsta skipti fyrir mörgum árum.
-

-

Milli-greina listsköpun og minningastuldur
Viðtal við milli-greina listakonuna Lóu Hjálmtýsdóttur um leikverkið Lóaboratoríum, sköpunarferlið sem liggur að baki verkum hennar og stöðu milli-greina listamanns í íslensku samfélagi.
-

Pínlegur þvættingur? – Friðriki Erlingssyni svarað
Ritstjórar Engra stjarna fjalla um viðhorf um börn og kynímyndir sem birtust í viðtali við handritshöfund teiknimyndarinnar Lói – þú flýgur aldrei einn.
-

Final Fantasy XII: The Zodiac Age – Tímarnir tvennir
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um Final Fantasy XII: The Zodiac Age í fyrstu leikjarýni Hugrásar.
-

Veðrið, vindurinn og listaverkin
„Það er náttúrulega bara frábært að sjá hvað „Þúfa“ fær mikla athygli.“ Viðtal við Ólöfu Nordal myndlistamann.
-

Esterarbók Gamla testamentisins Þýðing og fræðilegar forsendur
Höskuldur Þráinsson fjallar um bókina Esterarbók Gamla testamentisins – Þýðing og fræðilegar forsendur eftir Jón R. Gunnarsson.
-

-

Hver er þessi óvelkomni maður?
Gagnrýni um bókina Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leósdóttur.
-

Vill bæta heiminn með listinni
Viðtal við fjöllistakonuna Skaða Þórðardóttur þar sem hún ræðir opinskátt um tónlist, myndlist og tilveruna sem trans kona.
-

„Maður missir stjórn á tímanum og það er dásamleg tilfinning“
Viðtal við Nica Junker, listamann í gestavinnustofu Sambands íslenskra myndlistarmanna.
-

Hefur framtíðarspá The Truman Show ræst?
Karítas Hrundar Pálsdóttir færir rök fyrir því að raunveruleiki kvikmyndarinnar The Truman Show sé að færast nær okkur með tilkomu áhrifavalda á Snapchat og raunsærra sjónvarpsþátta eins og Skam.