Category: Umfjöllun
-
Er Háskóli Íslands í einangrunarhættu?
Vorið er uppskeruhátíð í starfi Háskólans. Þá útskrifast flestir stúdentar. Eins og áskrifendur á póstlista háskólans verða varir við
-
Reykjavíkur Rætur
Harpan, aðgerðahópur róttækra kynvillinga, millimánaðasund og samkvæmisdansar eru meðal umfjöllunarefnis menningarþátta sem nemendur í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands hafa unnið. Þættirnir nefnast Reykjavíkur Rætur.
-
Fáfræðifræði
Eins og þeir vita sem fylgst hafa með fréttum frá Bandaríkjunum að undanförnu hafa verið þar á kreiki sögusagnir
-
Strikamerki á líkkistum
Ég sá strikamerki á líkkistum í þættinum Íslandi í dag. Mér þótti það merkilegt en samt ekki svo
-
Herleg brúðkaupsveisla var (Villa prins og Katrínar…)
Stóra Bretland hefur verið lítið í sér upp á síðkastið og þurfti konunglegt brúðkaup til að gera þegnana glaða, þjóðernissinnaða og stolta. Dagný Kristjánsdóttir var í Lundúnum á brúðkaupsdaginn og sá Breta dansa á götum úti.
-
Vitundarvakning um velferð: Dýraát, Derrida og verksmiðjubú
Yrsa Þöll Gylfadóttir segir að á undanförnum árum hafi orðið vitundarvakning um kjötát á Vesturlöndum. Það hafi gerst vegna þróunar í átt til verksmiðjuframleiðslu kjöts sem sé í raun framleiðsla á útrýmingu.
-
Vöknun / Awakening
Sigrún Sigurðardóttir fjallar um verk Katrínar Elvarsdóttur og Péturs Thomsen á sýningunni Vöknun. Hún segir verkin tala beint inn í umræðu samtímans um mörk veruleika og þess sem stendur utan hans, um tilbúin heim og raunverulegan, um einstaklinginn, manninn og menninguna andspænis náttúrunni.
-
Besta smásagan eða ljótur viðbjóður?
„Saga handa börnum“ eftir Svövu Jakobsdóttur birtist fyrst í smásagnasafninu Veisla undir grjótvegg árið 1967. Það segir frá móður sem fórnar sér fyrir börnin sín
-
Sparkað í áhorfendur: Af ofbeldi í tíma og rúmi
Nýverið hafa „þyngri“ gerðir teiknimyndasagna – svokallaðar grafískar skáldsögur – vakið athygli framleiðenda Hollywood
-
Þekkingarleit og þekkingarblinda
Kunnur maður í íslenskum þekkingariðnaði er vanur að komast svo að orði að hlutverk hans sé að „sækja þekkingu“
-
Lundabyggð í Basecamp Reykjavík
Það liggja drög að vori í loftinu, lóur sjást í Fossvogi og hnappur ferðamannanna sem munda myndavélar að Hallgrímskirkju fer ört vaxandi