Framtíð tónlistarnáms á Íslandi

Mikið hefur verið fjallað um tengingu tónlistarkennslu við hið almenna skólakerfi á síðustu vikum. Þorbjörg Daphne Hall telur að það úreltan hugsunarhátt, að tónlistarnám sé aðallega tómstundastarf ungs fólks.

Um ritrýni

Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að ég er hlynntur ritrýni. Ég tel að hún auki fagmennsku og hafi almennt þau áhrif að

Víti nútímans

Auður Aðalsteinsdóttir skrifar um smásöguna Inferno eftir Gyrði Elíasson sem henni finnst lýsa óhugnanlega vel því andrúmslofti sem ríkir á Íslandi á fyrstu mánuðum ársins 2011. Sagan fjallar um helvíti á jörð: neyslusamfélag nútímans og magnleysi okkar gagnvart ægivaldi þess.

Ritstuldur ráðherra

Eitt meginefni frétta í Þýskalandi undanfarna daga hefur verið ritstuldarmál varnarmálaráðherrans Karls-Theodors zu Guttenberg eins vinsælasta stjórnmálamanns landsins. Gauti Kristmannsson reifar þetta neyðarlega mál.

Örnámskeið laugardaginn 5. mars

Í tilefni af 100 ára afmæli HÍ býður Hugvísindasvið almenningi, án endurgjalds, upp á nokkur örnámskeið á ýmsum sviðum hugvísinda. Námskeiðin standa yfir í þrjár klukkustundir, ýmist frá 9-12 eða 13-16, og eru öllum opin eftir því sem húsrúm leyfir. Ekki er farið fram á neina undirstöðukunnáttu heldur geta þátttakendur valið sér námskeið eftir áhugasviði.

Ert þú landnámsmaður?

Nú til dags vita allir hvaða dýrategund verið er að tala um þegar landnámshænan er nefnd á nafn, því hún

Hvað er asesúlfam-k?

Geisladiskurinn Búum til börn með hljómsveitinni Moses Hightower er tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir framúrskarandi textasmíði. Jón Karl Helgason rýnir í innilegt samband hljómsveitarinnar við móðurmál sitt og verður margs vísari um aðalsykurpabba og asesúlfam-k.