Category: Umfjöllun
-
Um stöðuleysi listfræðinnar I
Viðfangsefni nýútkominnar Íslenskrar listasögu er saga nútíma- og samtímalista og því hefði ritið átt að heita Íslensk nútímalisaga. Þetta er meðal þess sem segir í fyrri hluta greinar Margrétar Elísabetar Ólafsdóttur um ritverkið.
-
Þorláksmessusálmur
Þorláksmessa er ekki aðeins síðasti dagurinn fyrir jól. Á messudegi Þorláks helga minnast Íslendingar gjarnan dýrlings síns með því að sjóða þann fisk sem
-
Grimmt, óhugnanlegt og áþreifanlegt
Skáldsagan Hálendið eftir Steinar Braga ýtir við lesandanum og truflar hann. Þetta segir Ingibjörg Ágústsdóttir í ritdómi. Í bókinni mæta fjórir ferðalangar einhverju sem er grimmt, óhugnanlegt, áþreifanlegt en um leið óraunverulegt.
-
Vörður í menningarfræði samtímans
Hafin er útgáfa nýrrar ritraðar á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur sem nefnist Vörður í menningarfræði samtímans. Fyrstu bækurnar í ritröðinni eru tvær, annars vegar Rekferðir eftir Guðna Elísson og hins vegar Viðbrögð úr Víðsjá eftir Gauta Kristmannsson.
-
Leikdómur: Uppnám
Þann 3. september s.l. var sýningin Uppnám frumsýnd í Þjóðleikhúskjallaranum. Uppnám samanstendur af tveimur sýningum
-
Ritdómur: Upp á yfirborðið. Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði
Það er ávallt mikið fagnaðarefni þegar út koma rit um íslenska fornleifafræði enda á þessi atburður sér frekar sjaldan stað
-
Von um sumarland — eða hvað það nú er
Aðventa Gunnars Gunnarssonar er áhugaverð blanda skáldskapar og veruleika. Þórður Jónsson (1882–1968) í Brekkukoti fitjaði
-
Gyllti drekinn eftir Roland Schimmelpfennig
Roland Schimmelpfennig er þýskur höfundur sem hefur getið sér gott orð í heimalandi sínu og víðar. Hér á Íslandi hafa áður verið flutt tvö leikverk eftir hann
-
Ritdómur: Vindasálin snertir streng
Minning kann að vera mynd af því sem var, en þar með er merking hennar ekki tæmd. Hvað segir myndin mér þegar hún – af einhverjum sökum – færist nær
-
Frankfurtarpunktar III
Ísland var ekki það eina sem allt snerist um á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson fór á nokkra viðburði tengda Arabaheiminum, en ljóðskáld og rithöfundar skipta nú miklu máli í opinberri arabískri umræðu um þjóðfélagsmál, réttlæti og sögu.
-
Ritdómur: Samhengi valdsins
Er röklegt samband milli sögulegrar fjarlægðar skálda á viðfangsefni sín og gæða eða gildis skáldverka þeirra? Jón Karl Helgason fjallar um tvær bækur sem taka á hruninu, Samhengi hlutanna eftir Sigrúnu Davíðsdóttur og Þræði valdsins eftir Jóhann Hauksson.
-
Íslensk listasaga og Listasafn Íslands
Spurningin „Hvaða sögu er verið að segja og hvað getum við lært af sögunni?“ var einn af umræðupunktum málþings sem haldið var í Listasafni Íslands