Category: Viðburðir

 • Var Jón Sigurðsson sjálfstæðishetja?

  Var Jón Sigurðsson sjálfstæðishetja?

  Sjálfstæði Íslendinga var óhugsandi á tímum Jóns Sigurðssonar og hann gerði sér fulla grein fyrir því. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stuttu viðtali Hugrásar við Guðmund Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, um Jón og sjálfstæðisbaráttuna.

 • Viðtöl um lífið

  Viðtöl um lífið

  Hvert er viðhorf þitt til dauðans og til meðferðar við lífslok? Stórt er spurt – og þá helst er ellin sækir á eða þegar alvarlegir sjúkdómar knýja dyra og endalokin í sjónmáli. Í Listasafni Íslands má

 • Niðurstöður í textasamkeppni

  Niðurstöður í textasamkeppni

  Á laugardaginn voru úrslit birt í textasamkeppni Hugvísindasviðs en hún var haldin í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands. Öllum nemendum, kennurum og öðru starfsfólki Háskólans var boðið að taka þátt í keppninni. Hátt í tvö hundruð textar bárust í keppnina og valdi dómnefnd 25 texta af ýmsu tagi til sýningarinnar í Kringlunni.

 • Örnámskeið laugardaginn 5. mars

  Örnámskeið laugardaginn 5. mars

  Í tilefni af 100 ára afmæli HÍ býður Hugvísindasvið almenningi, án endurgjalds, upp á nokkur örnámskeið á ýmsum sviðum hugvísinda. Námskeiðin standa yfir í þrjár klukkustundir, ýmist frá 9-12 eða 13-16, og eru öllum opin eftir því sem húsrúm leyfir. Ekki er farið fram á neina undirstöðukunnáttu heldur geta þátttakendur valið sér námskeið eftir áhugasviði.

 • Taktfastur Hugvísindamars framundan

  Taktfastur Hugvísindamars framundan

  [container] Á afmælisári Háskóla Íslands er mars tileinkaður hugvísindum en þann mánuð verður afar fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til sem flestra. Nemendur hefja leikinn á veitingastaðnum Faktorý þann 2. mars með skemmti- og fræðsludagskrá en alla miðvikudaga í mars verður dagskrá í umsjón nemenda í öllum deildum sviðsins. Næst í röðinni eru örnámskeið ætluð almenningi laugardaginn…

 • Erindaröð um rússneska menningu

  Erindaröð um rússneska menningu

  [container] Á vormisseri mun rússneskan við HÍ, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og sendiráð Rússneska sambandsríkisins standa fyrir röð erinda þar sem fjallað verður um ýmsa þætti rússneskrar menningar, s.s. myndlist, bókmenntir og alþýðumenningu. Áhersla verður lögð á myndræna framsetningu. Dagskráin fer fram í móttökusal rússneska sendiráðsins að Garðastræti 33 í Reykjavík. Erindin hefjast klukkan…