Category: Ný rit
-
Dagur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
Dagur Hjartarson, meistaranemi í íslenskum bókmenntum og ritlist við Háskóla Íslands, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar við athöfn í Höfða í gær. Samdægurs gaf bókaforlagið Bjartur út fyrstu bók Dags, ljóðabókina Þar sem vindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð. Dagur Hjartarson er fæddur á Fáskrúðsfirði árið 1986, en hefur búið alla tíð í Reykjavík. Fyrir tæpum mánuði…
-
Ritið: 2/2012 um kirkju í krísu
Annað hefti Ritsins 2012 er komið út. Þema Ritsins að þessu sinni er kirkja í krísu og rita þau Hjalti Hugason, Sigurjón Árni Eyjólfsson, Sólveig Anna Bóasdóttir og Pétur Pétursson þemagreinar. Hjalti Hugason fjallar um á hvern hátt evangelísk-lútherska þjóðkirkjan á Íslandi brást við nútímanum um aldamótin 1900 og fram yfir miðja 20. öld. Á…
-
Örlagaborgin
Óhætt er að segja að ein mikilvægasta bók undanfarinna ára sé komin út. Ég hef ekki rekist á neina íslenska bók almenns efnis sem skiptir jafn miklu máli fyrir hugsun okkar daga frá því að Rannsóknaskýrsla Alþingis og þar áður Draumaland Andra Snæs birtust. Þetta eru verk sem hvert á sinn hátt gegnumlýsa umræðu, gerðir…
-
Nýtt skáldverk eftir Rúnar Helga Vignisson
Uppheimar hafa gefið út bókina Ást í meinum eftir Rúnar Helga Vignisson, lektor í ritlist við Háskóla Íslands. Rúnar Helgi hefur gengið til liðs við bókaforlagið Uppheima og sendir hann nú frá sér áttunda skáldverk sitt, Ást í meinum. Bókin geymir fimmtán nýjar smásögur sem tengjast allar efnislega – raða sér í svokallaðan sagnasveig – en þær…
-
Ritið 1:2012. Þema: Menningarsaga
Fyrsta hefti Ritsins 2012 er komið út. Í þemagreinum fjalla Ann-Sofie Nielsen Gremaud um þjóðernispólitk bókasýningarinnar í Frankfurt, Ólafur Rastrik um eyður í íslensku menningarsögunni og Þröstur Helgason um módernismann.
-
Frönsk svíta
Frönsk svíta eftir Irène Némirovsky er ritað á tíma seinni heimsstyrjaldarinnar og þó að stríðið sé í brennidepli er athyglin oft örlítið til hliðar við það. Áherslan er nær alltaf á hið hversdagslega og vanmætti fólksins til að hafa áhrif á ástandið og sitt eigið líf. Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir fjallar um bókina.
-
III.
Út er komin bókin III. eftir ritlistarnema við Háskóla Íslands. III. hefur að geyma 29 verk eftir 21 höfund. Farið er um víðan völl allt frá öskukenndu hjónabandi, sjálfritskoðaðri fjölskyldusögu, hugljúfri landsbyggðarferð til sjö versa ljóðs sem rekur heimsenda í gegn. Hugrás birtir ljóð úr bókinni.
-
Bók Sifjar Ríkharðsdóttur gefin út erlendis
Bókin „Medieval Translations and Cultural Discourse: The Movement of Texts in England, France and Scandinavia“ eftir Sif Ríkharðsdóttur, sérfræðing við Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands, hefur verið gefin út í Bretlandi og Bandaríkjunum.
-
Valeyrarvalsinn
Guðmundur Andri Thorsson hefur ort enn eitt tregaljóðið — sagnasveiginn Valeyrarvalsinn. Angurværðin sem við munum úr Segðu mömmu að mér líði vel
-
Trúmaður á tímamótum
Þótt liðin séu liðlega 80 ár frá andláti Haralds Níelssonar (1868-1928), guðfræðiprófessors og rektors Háskóla Íslands
-
Framhaldslíf forseta
Páll Björnsson sagnfræðingur hefur skráð athyglisvert rit um Jón Sigurðsson og nefnir Jón forseti allur? (Sögufélag, 2011). Þar rekur hann hvernig minningin
-
Ekki biðlundin ein
Árið 2011 var ár Jóns Sigurðssonar. Á síðustu tólf mánuðum höfum við fengið að kynnast því betur hver (eða hvað) hann var í gegnum ritgerðasamkeppnir, hátíðahöld, nýútkomnar bækur og