Category: Fræði
-
Flagð undir fögru yfirvaraskeggi
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndina Pretty Maids All in a Row, sem hann segir eina af fyndnari kvikmyndum eftirstríðsáranna en um leið eina þá mest truflandi.
-
„Hingað erum við komin til að dæma bestu myndina, ekki versta ástandið“: Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði við Háskóla Íslands, fjallar um Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin sem verða afhent á Íslandi í ár og ræðir við Nikulás Tumi Hlynsson sem var erindreki kvikmyndafræði Háskóla Íslands á verðlaunahátíðinni í Hamborg á síðasta ári.
-
Kórónan sem krísa fyrir heimspekina
Ole Martin Sandberg, doktorsnemi í heimspeki skrifar um krísu heimspekinnar á tímum kórónaveirunnar.
-
„Hvað ertu að gera, maður?“ Heimildir um kynferðisofbeldi gegn vinnukonum
Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um kynferðisofbeldi gegn vinnukonum.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #3: Blossi og költkvikmyndir
Í þriðja hlaðvarpsþætti Engra stjarna ræðir Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, við Gunnar Tómas Kristófersson, doktorsnema og sérfræðing um költmyndir, um stöðuna sem blasir við þegar hugað er að íslenskum költmyndum.
-
Kvennréttindi innan kirkjunnar
Hugvarp ræddi við Arnfríði Guðmundsdóttur prófessor um langa og stranga leið kvenna til vígðrar þjónustu innan kirkjunnar.
-
Hlaðvarp Engra stjarna: Martin Scorsese og The Irishman
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, ræðir við Heiðar Bernharðsson, kvikmyndafræðing, um nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman (2019), en samhliða því er fæti drepið niður víða í höfundarverki þessa mikilsvirta leikstjóra.
-
PISA-próf – gagnsemi, gallar og úrbætur
Eiríkur Rögnvaldsson fjallar um PISA-prófin og segir marktækni þeirra fyrir Ísland minni en skyldi vegna þess að viðmið og mælikvarða á orðaforða og þýðingu skortir. Þó sé ekki ástæða til að efast um að lesskilningi íslenskra ungmenna fari hrakandi og það sé sameiginlegt verkefni samfélagsins að bregðast við því.
-
Ritskoðun í Hollywood
Gunnar Tómas Kristófersson fjallar um það hvernig ritskoðun var beitt á skeiði hinnar klassísku Hollywood-myndar til að samræma hugmyndafræðileg gildi í bandarískri kvikmyndaframleiðslu. Greininn fylgir íslensk þýðing Gunnars á svonefndum „Framleiðslusáttmála“, eða „the Production Code“ sem beitt var við þessa ritskoðun.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #1 – Quentin Tarantino
Í fyrsta hlaðvarpi Engra stjarna ræðir Björn Þór Vilhjálmsson við Silju Björk Björnsdóttur og Heiðar Bernharðsson um nýjustu mynd leikstjórans og feril Tarantino í víðum skilningi.
-
Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði
Björn Þór Vilhjálmsson skrifar um málþingið Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði, sem verður haldið öðru sinni föstudaginn 18. október í sal 4 í Háskólabíói. Það hefst kl. 12.30 og lýkur kl. 17. Allir eru velkomnir, hvort sem er til að sækja þingið allt eða einstök erindi.