Category: Kvikmyndir
-
Flétta minninga og skynjunar
Hildur Harðardóttir fór í Bíó Paradís að sjá Knight of Cups. Hún gefur engar stjörnur.
-
Sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér!
Júlía Helgadóttir fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Guardians of the Galaxy vol. 2. Hún gaf engar stjörnur. Guardians of the Galaxy Vol. 2 (James Gunn, 2017) er framhald samnefndrar myndar – án tölfræðikennimerkisins – frá árinu 2014 og flokkast báðar sem svokallaðir geimvestrar (e. space western).
-
I Love Dick
I Love Dick þættirnir voru nýlega frumsýndir á streymisveitu Amazon en þeir eru byggðir á frægri femínískri skáldsögu eftir Chris Kraus sem samanstendur af ævisöguskrifum og skálduðu efni í bréfaskriftastíl. Eyrún Lóa Eiríksdóttir rýnir í þættina.
-
Kyngervi, karlmennska og kynhögg
Heiðar Bernharðsson fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Beauty and the Beast. Hann gaf engar stjörnur.
-
Vá í víðáttum sólkerfisins
Júlía Helgadóttir fjallar um Alien: Covenant og telur að myndaröð Ridley Scott hafi ekki runnið sitt skeið á enda.
-
Skynheild ímyndarinnar
Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, en Guðmundur skrifar jafnframt handritið.
-
Paradís í Helvíti
Í júlí árið 2015 fórst Arthur, 15 ára sonur Nicks Cave, af slysförum. Nú rúmu ári síðar hefur Cave ásamt hljómsveit sinni The Bad Seeds gefið út plötu, Skeleton Tree,
-
Þegar fjallið ruddist fram
Íslendingar þekkja vel að búa við stöðuga vá náttúruhamfara. Hin þögla mikilfenglega náttúra, sem svo margir sækja innblástur
-
Sá sem snýr aftur
Kvikmyndin The Revenant hefur verið mikið í umræðunni undanfarið, sérstaklega þar sem aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var orðaður
-
Forleikurinn var betri
Það þykir ef til vill ákveðin tímaskekkja að ætla að rýna kvikmynd á borð við The Force Awakens (ísl. Mátturinn glæðist), sem er í
-
Ástin: saltið í tilverunni
Kvikmyndin Carol var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna í ár, meðal annars fyrir besta leik kvenna í aðal- og aukahlutverki, handrit og búninga.
-
Súffragetturnar, kvenfrelsisbaráttan og sagan
Kvikmyndin Súffragetta (Suffragette, 2015) fjallar um baráttu breskra kvenna fyrir kosningarétti og kjörgengi til þings, nánar tiltekið þeirra