Category: af eldri vef
-
Kirkja og krísur – í fortíð, nútíð og framtíð
Þau tíðindi urðu fyrr á þessu ári að tvær konur voru kjörnar biskupar í íslensku þjóðkirkjunni
-
Ritið: 2/2012 um kirkju í krísu
Annað hefti Ritsins 2012 er komið út. Þema Ritsins að þessu sinni er kirkja í krísu og rita þau Hjalti Hugason, Sigurjón Árni Eyjólfsson, Sólveig Anna Bóasdóttir og Pétur Pétursson þemagreinar. Hjalti Hugason fjallar um á hvern hátt evangelísk-lútherska þjóðkirkjan á Íslandi brást við nútímanum um aldamótin 1900 og fram yfir miðja 20. öld. Á…
-
Útlendingar í eigin landi
Ég gekk Laugaveginn í annað sinn í sumar. Fimmtán ár liðu á milli ferða og óhætt er að segja að talsverðar breytingar hafi orðið á þessum tíma
-
Um gæskuna
Fyrir margt löngu birti ég hér á Hugrás litla hugleiðingu um illskuna undir því yfirvarpi að guðfræðin fjallaði um allt milli himins og jarðar
-
Saltarinn og sálmar Matthíasar Johannessen á atómöld
Sálmar á atómöld eftir Matthías Johannessen komu fyrst út sem sérstakur flokkur í ljóðabókinni Fagur er dalur
-
Skaðleg kynhegðun ungmenna
Fyrir nokkru bárust fréttir af því að klámmyndum af ungum íslenskum skólastúlkum væri dreift á netinu. Í einu tilfelli létu 15 ára stúlkur eldri kærasta
-
Kall tímans
Ýmiss konar spuni hefur komist á kreik eftir að niðurstöður forsetakosninganna lágu fyrir. Talað er um að Ólafur Ragnar Grímsson hafi fengið gult spjald, að hann
-
The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights
Review of The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights edited by Martin Middeke and Peter Paul Schnierer.[1] London: Methuen Drama, 2010. 480 pp. The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights is an extremely useful introduction to Irish theatre for undergraduate and graduate students who either wish to find recurrent features and themes or…
-
Hvað er heilagt?
Ég trúi því að ekkert sé svo heilagt að ekki megi setja spurningamerki við það. Lýðræði? Upplýsing? Vísindi? Þó ég setji spurningamerki við hugtökin þá
-
Frú biskup
Næstkomandi sunnudag verður kona vígð í fyrsta skipti til embættis biskups Íslands. Þá verður brotið blað í íslenskri kirkjusögu
-
Örlagaborgin
Óhætt er að segja að ein mikilvægasta bók undanfarinna ára sé komin út. Ég hef ekki rekist á neina íslenska bók almenns efnis sem skiptir jafn miklu máli fyrir hugsun okkar daga frá því að Rannsóknaskýrsla Alþingis og þar áður Draumaland Andra Snæs birtust. Þetta eru verk sem hvert á sinn hátt gegnumlýsa umræðu, gerðir…
-
Nýtt skáldverk eftir Rúnar Helga Vignisson
Uppheimar hafa gefið út bókina Ást í meinum eftir Rúnar Helga Vignisson, lektor í ritlist við Háskóla Íslands. Rúnar Helgi hefur gengið til liðs við bókaforlagið Uppheima og sendir hann nú frá sér áttunda skáldverk sitt, Ást í meinum. Bókin geymir fimmtán nýjar smásögur sem tengjast allar efnislega – raða sér í svokallaðan sagnasveig – en þær…