Category: af eldri vef
-
Af gæfu og gervileika
„Guðrún Erna Högnadóttir, þér eigið ekkert erindi hér. Þér ættuð að fara yfir í máladeildina. Þér getið svo alltaf farið í flugfreyjuna,“ sagði stærðfræðikennarinn
-
Að skilja matinn frá moðinu
Ég veit ekki hvort ég myndi demba mér í gáma bæjarins og fiska upp fiska gærdagsins. Ég myndi jafnvel ekki telja það upp á marga fiska
-
Slagurinn um Suhrkamp
Virtasta bókaforlag Þýskalands heitir Suhrkamp. Punktur. Fjölmörg forlög í Þýskalandi eru merk, eiga sér lengri sögu, státa af fleiri en einum Nóbelshöfundi eða selja fleiri bækur. En ekkert þeirra hefur sömu áru og Suhrkamp, forlagið sem Peter Suhrkamp stofnaði eftir stríð að tillögu Hermanns Hesse. Skömmu síðar kom Siegfried Unseld til forlagsins og hann tók…
-
Konur eru líka menn… NOT!
Í fyrra útskrifaðist ég úr kvikmyndaskóla. Tæplega þriðjungur nemenda var kvenkyns og var hlutfall kvenna hæst í leiklistardeildinni, þar var hlutur
-
Rétt strax
Ég get ekki sagt þér strax hver ég er. Á nefnilega eftir að fara í leikfimi. Að vísu ætlaði ég að hugleiða áður en ég freistaðist til að
-
Að horfa á myndband er góð skemmtun, þessi kvikmynd er bönnuð börnum innan 16 ára…
Frá því ég uppgötvaði kvikmyndina hef ég setið límd við skjáinn. Fyrsta sjónvarpstækið sem ég man eftir var ofursmátt og baðaði stofuna á
-
Andlitið á Saddam Hussein
Uppáhaldsdrykkur Saddam Hussein var Mateus rósavín. Ég las það í blaði árið 2003, um það leyti sem Bandaríkin gerðu innrás í Írak
-
Titlatog þýskra ráðherra
Akademískir titlar eru virðuleg nafnbót í Þýskalandi. Handhafar taka þá gjarnan alvarlega og ströng viðurlög liggja við því að
-
Konur sem fara huldu höfði
Löngum hefur líkami konunnar verið söluvara. Jafnan er hann skammarlega lágt metinn, þrátt fyrir að vera munaðarvara
-
Formaðurinn góði og húsið
Formaður húsfélagsins lætur af störfum bráðlega. Nágranni minn hér á stigaganginum tjáði mér það. Fyrst hugsaði ég að formaðurinn væri að flytja annað en
-
Drekabarn
Það var ekki skrímsli undir rúminu. En það bjó dreki undir eyjunni minni sem stakk upp sínum ljóta haus, spúði eldi og brennisteini og hrakti öll börnin í sjávarplássinu að heiman
-
Hvellur
Sprengingin við Miðkvísl, eina af upptakakvíslum Laxár í Aðaldal, í ágúst 1970 er mjög til umfjöllunar um þessar mundir