Fyrirheitna landið – Jerúsalem

Leikritið Fyrirheitna landið – Jerúsalem eftir Jez Butterworth var fyrst frumsýnt árið 2009 í Royal Court leikhúsinu í London og hlaut strax mikla athygli

Átröskun og ábyrgð fjölmiðla

„Hefurðu kastað eitthvað upp í dag?“ Læknirinn horfði rannsakandi á mig. Ég gat ekki horft í augun á honum heldur starði í kjöltuna á mér

Virðing

ólin er farin að hækka á lofti og hún fer ekki í manngreinarálit heldur skín á allt og alla, líka sjálfstæðisflokksmenn í Grafarvogi. Hún skín einnig

Úlfabros…

Dýrin í Hálsaskógi eru afskaplega þekkt dýr. Börn jafnt sem fullorðnir kunna stjórnarskrána þeirra utanbókar. Fyrsta grein þessarar stjórnarskrár

Fyrra bréf Péturs frá Róm

Um leið og ég sendi samstarfsfólki og lesendum Hugrásar góðar kveðjur héðan úr borginni eilífu við Tíberfljót

Birkihríslan og þangið

Það eru skiptar skoðanir um það hvort hausatalningar séu gagnlegar jafnréttisbaráttunni. En handhægar eru þær

Steinunn hlaut Fjöruverðlaunin

Steinunn J. Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekdeild Háskóla Íslands, hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í flokki fræðibóka fyrir verk sitt „Sagan af klaustrinu á Skriðu“. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó sunnudaginn 24. febrúar. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt en þau eru orðin mikilvægur hluti af bókmennta- og menningarlífi landsmanna og lykilþáttur í að vekja athygli á framlagi kvenna til íslenskra bókmennta. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum, fyrir fagurbókmenntir, fræðibækur og barna- og unglingabækur. Þrjár bækur voru tilefndar í hverjum flokki og sem fyrr segir hlaut Steinunn verðlaunin í flokki fagurbókmennta. …

Ímyndaðir kettlingar fást gefins

Ég sver það. Ég ætlaði að skrifa um söngvakeppnina. En kötturinn át sjónvarpið og ég endaði kvöldið á myndbandarápi um öngstræti Youtube

Hvar er Snorri?

Átta daga í mánuði vinn ég á kaffihúsi sem er dulbúið sem bókabúð. Fólk streymir inn af götunni, ýmist í því skyni að svala þorsta sínum eða ausa úr skálum sínum

Páfinn sem sagði af sér

Væntingar þeirra sem tilheyra rómversk-kaþólsku kirkjunni við kjör Josephs Ratzingers til páfa 2005 hafa óhjákvæmilega verið æði mismunandi