Author: Hugrás
-
Orð ársins 2020: Bólusetning
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Steinþór Steingrímsson og Starkaður Barkarson, verkefnisstjórar hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2021.
-
Hugur um framtíðina
Hugur – tímarit um heimspeki kom út á dögunum og er þema tímaritsins „Framtíðin“. Efni tímaritsins er fjölbreytt, allt frá greinum um framtíðartónlist og ábyrgð á loftslagsbreytingum til greina um ljóðvæðingu máls, samband Jung og Nietzsche og aldusfordóma.
-
Ritið 2/2021: Ástarrannsóknir
Ástarrannsóknir eru þema Ritsins:2/2021, tímarits Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem nú er komið út.
-
Uppskeruhátíð Smásagna heimsins
Í þessum þætti Hugvarps er spiluð upptaka frá uppskeruhátíð Smásagna heimsins. Viðburðurinn var hluti af dagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík.
-
Sagnfræðirannsóknir í hálfa öld
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fagnar um þessar mundir hálfrar aldar starfsafmæli og af því tilefni var rætt við sagnfræðingana Guðmund Jónsson, Helga Þorláksson og Ragnheiði Kristjánsdóttur.
-
Heimspekilegar áskoranir Covid-19
Í hugvarpi var rætt við höfunda skýrslu um heimspekilegar áskoranir á farsóttartímum.
-
Ný íslensk-frönsk veforðabók
Lexía, ný íslensk-frönsk veforðabók var nýverið opnuð á slóðinni lexia.hi.is. Hugvarp spjallaði við þær Ásdísi Rósu Magnúsdóttur, forstöðumann Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Rósu Elínu Davíðsdóttur, orðabókafræðing við stofnunina og ritstjóra franska hluta orðabókarinnar.
-
Lærdómsritin: Pyrrhos og Kíneas
Jón Ólafsson ræðir við Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur um þýðingu hennar á ritinu Pyrrhos og Kíneas (Pyrrhus et Cinéas) eftir franska rithöfundinn og heimspekinginn Simone de Beauvoir.
-
Aldarminning Hermanns Pálssonar
Hugvarp ræddi við Torfa H. Tulinius um Hermann Pálsson, einn áhrifa- og afkastamesta fræðimann á sviði íslenskra fræða á seinni hluta 20. aldar.
-
Lærdómsritin: Endurtekningin
Jón Ólafsson ræðir við Sigríði Þorgeirsdóttur og Guðmund Björn Þorbjörnsson um Lærdómsritið Endurtekninguna eftir danska heimspekinginn Søren Kierkegaard.
-
Ritið 1/2021: Arfleifð Freuds
Í Ritinu 1/2021 er fjallað um arfleifð Freuds og hvernig unnið hefur verið úr henni með áherslu á heimspeki, guðfræði, kvikmyndir og bókmenntir.
-
Andlit á glugga
Andlit á glugga er safn íslenskra þjóðsagna og ævintýra með nútímastafsetningu og ítarlegum orðskýringum.