Author: Hugrás

  • RIFF: Boyhood

    RIFF: Boyhood

    [container] Hvar ætlarðu að búa? Hvað ætlarðu að gera? Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Sex ára strákur, Mason Evans yngri (Ellar Coltrane), liggur í grasinu og horfir á himininn. Hann er að bíða eftir mömmu sinni Oliviu (Patriciu Arquette). Foreldrar hans eru skilin en mamman á kærasta sem hún er alltaf að rífast…

  • Einn frægasti píanisti heims í Hörpu

    Einn frægasti píanisti heims í Hörpu

    [container] Rússneski píanistinn Evgeny Kissin, mun leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvennum tónleikum í kvöld og á morgun. Er þetta í annað sinn sem Kissin leikur hér á landi en hann lék einleikstónleka í Háskólabíói sumarið 1996. Þetta mun þó verða í fyrsta sinn sem Kissin leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands en stjórnandi á tónleikunum er…

  • Rýni: Mahler í allri sinni dýrð

    Rýni: Mahler í allri sinni dýrð

    [container] Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu þann 25. september. Á efnisskránni voru konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í g-moll eftir Max Bruch og sinfónía nr. 5 eftir Gustav Mahler. Einleikari var Eva Þórarinsdóttir og stjórnandi Lionel Bringuier. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Max Bruch er, ásamt konsertum Brahms og Mendelssohns, einn dáðasti fiðlukonsert rómantíska…

  • Rýni: Listamaður á gráu svæði

    Rýni: Listamaður á gráu svæði

    [container] „Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glatað?“ spyr skáldið Jóhann Jónsson í kvæði sínu Söknuði og vísar þar til mikilvægi litanna í lífi okkar. Misjafnt er hvað fólk leggur mikla merkingu í liti en flestir sjá og upplifa liti á persónulegan hátt. Af einhverjum ástæðum virðast þó flestir, eða um 90% jarðarbúa, eiga það…

  • Kynfræðsla fellur konum í skaut

    Kynfræðsla fellur konum í skaut

    [container] Konur, frekar en karlmenn, sinna kynfræðslu á íslenskum heimilum, að sögn kynfræðingsins Sigríðar Daggar Arnardóttur, eða Siggu Daggar, eins og hún er iðulega kölluð. Konur eru einnig í meirihluta þeirra sem sækja fyrirlestra og kynningar á hennar vegum. „Mér finnst þetta vera hálfgerð valdefling. Konur voru lengi mjög kúgaðar þegar kemur að kynlífi og nú…

  • Mosavaxin sviðsmynd Ronju

    Mosavaxin sviðsmynd Ronju

    [container] Fúið timbur, mosavaxnir steinar, trjágreinar og gras eru meginuppistaðan í leikmynd Evu Bjargar Harðardóttur í söngleiknum Ronju sem frumsýndur er á morgun, laugardag í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Þessi hráa og náttúrulega umgjörð sýningarinnar helst í hendur við tónlistina sem er órafmögnuð en leikið er á gítar, fiðlu, harmonikku, kontrabassa og slagverk. Listrænir stjórnendur sýningarinnar vildu…

  • Brilljantín og býsanskir rokkarar

    Brilljantín og býsanskir rokkarar

    [container] Spriklandi brilljantínrokkarar og spekingslegir dýrlingar munu prýða veggi veitingahússins The Cuckoo´s Nest við Grandagarð frá og með fimmtudeginum 25. september, þegar Þórdís Claessen opnar þar sýningu sína DEUS.  Þórdís er tónlistarmaður og grafískur hönnuður og er DEUS níunda sýning hennar. „Það eru orðin þrjú ár síðan ég sýndi síðast á Mokka og í Kirsuberjatrénu og…

  • Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru

    Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru

    Náttúra og umhverfi hafa verið eitt helsta yrkisefni íslenskra skálda frá því á 19. öld. Í bókinni er sýnt hvernig rómantísk skáld móta myndina af íslenskri náttúru og leggja áherslu á ólíkar hliðar hennar, allt frá ægifegurð eldfjalla og hafíss til algrænnar sveitasælu. Mynd Íslands verður mikilvæg í sjálfstæðisbaráttunni og tengist menningarpólitík, en náttúrusýnin þróast…

  • „Margt líkt með konum og hryssum“

    „Margt líkt með konum og hryssum“

    [container] „Félagsdýr, mæður, tilfinningaverur, allt eru þetta eiginleikar sem við deilum með hryssunni“ segir Sveinbjörg Þórhallsdóttir danshöfundur og lektor við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. „Það er svo margt ókannað við hryssuna, svo margt sem forvitnilegt er að skoða.“ Áhugi listamanna á íslenska hestinum hefur líklega ekki farið fram hjá neinum sem hefur dvalið á Íslandi síðastliðið ár.…

  • Graffari sneri sér að teppagerð

    Graffari sneri sér að teppagerð

    [container] Sænski listamaðurinn Jonathan Josefsson er kominn til landsins en sýning með tíu veggteppum eftir hann mun opna í Norræna húsinu á morgun, laugardag. Jonathan Josefsson öðlaðist talsverða frægð í heimabæ sínum Gautaborg laust eftir síðustu aldamót fyrir athyglisverða veggjalist sína, eða graffíti. Orðstír Jonathans var í samræmi við vinnubrögð hans; hann vandaði til verka, þaulhugsaði…

  • Mörk lífs og dauða

    Mörk lífs og dauða

    [container] Á göngum spítalanna geysast þreyttir læknar og hjúkrunarfræðingar um og reyna að klára sínar löngu vaktir, sinna sjúklingunum og ræða við aðstandendur. Einhvers staðar fyrir utan spítalann bíða fjölskyldur heilbrigðisstarfsfólksins eftir að aðstandendurnir komi yfir í „hinn heiminn” og sinni maka, börnum og félagslífi. Í skáldsögunni Lífsmörk eftir Ara Jóhannesson lýsir höfundur þessum aðskilnaði milli…

  • Amy Tan aðalfyrirlesari Art in Translation

    Amy Tan aðalfyrirlesari Art in Translation

    [container] Dagana 18.-20. september næstkomandi verður ráðstefnan Art in Translation haldin í Reykjavík í þriðja sinn. Ráðstefnan er þverfagleg og fjallar um samspil ritlistar og ýmissa annarra listgreina. Hún er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Listaháskólans, University of Manitoba og fleiri og er hugsuð sem eins konar listviðburður eða gjörningur. Hugmyndin er að rjúfa múra milli lista og fræða, búa…