Author: Hugrás
-
Graffari sneri sér að teppagerð
[container] Sænski listamaðurinn Jonathan Josefsson er kominn til landsins en sýning með tíu veggteppum eftir hann mun opna í Norræna húsinu á morgun, laugardag. Jonathan Josefsson öðlaðist talsverða frægð í heimabæ sínum Gautaborg laust eftir síðustu aldamót fyrir athyglisverða veggjalist sína, eða graffíti. Orðstír Jonathans var í samræmi við vinnubrögð hans; hann vandaði til verka, þaulhugsaði…
-
Mörk lífs og dauða
[container] Á göngum spítalanna geysast þreyttir læknar og hjúkrunarfræðingar um og reyna að klára sínar löngu vaktir, sinna sjúklingunum og ræða við aðstandendur. Einhvers staðar fyrir utan spítalann bíða fjölskyldur heilbrigðisstarfsfólksins eftir að aðstandendurnir komi yfir í „hinn heiminn” og sinni maka, börnum og félagslífi. Í skáldsögunni Lífsmörk eftir Ara Jóhannesson lýsir höfundur þessum aðskilnaði milli…
-
Amy Tan aðalfyrirlesari Art in Translation
[container] Dagana 18.-20. september næstkomandi verður ráðstefnan Art in Translation haldin í Reykjavík í þriðja sinn. Ráðstefnan er þverfagleg og fjallar um samspil ritlistar og ýmissa annarra listgreina. Hún er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Listaháskólans, University of Manitoba og fleiri og er hugsuð sem eins konar listviðburður eða gjörningur. Hugmyndin er að rjúfa múra milli lista og fræða, búa…
-
Nemendur í nýmiðlun opna vefrit
[container] Nemendur í Hagnýtri menningarmiðlun við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands hafa opnað vef sem þeir nefna Lifandi vefrit. Vefritið er afrakstur námskeiðsins Lifandi vefrit – Nýmiðlun sem kennt var á vormisseri. Kennarar námskeiðsins eru Ármann Gunnarsson og Sigurjón Ólafsson. Í vefritinu eru birtar greinar, viðtöl, myndbönd, hljóðvörp og ljósmyndir sem unnin hafa verið í…
-
Sagnameistari fellur frá
Kristín Guðrún Jónsdóttir lektor og JónThoroddsen kennari skrifa um rithöfundinn Gabriel García Márquez og áhrif hans á bókmenntaheiminn: „Vesturlönd höfðu gleymt því í sundurgreinandi ástríðu, í áráttukenndri tilraunamennsku forms og stíls. Í því andrúmslofti kom skáldskapur García Márquezar sem frelsandi boðskapur.“
-
Ál-land
[container] Þann 15. mars árið 2003 komu saman nokkrir mikilvægir ráðamenn Íslendinga ásamt erlendum viðskiptamönnum til að skrifa undir samninga. Það gerðu þeir í litlum skreyttum íþróttasal úti á landi undir vökulum augum myndavéla, fréttamanna og eflaust meirhluta bæjarbúa. Ég og mín fjölskylda vorum ekki á meðal áhorfenda. Ég ólst upp á litlum sveitabæ við lítið…
-
Andri Snær um sköpunarsögu bóka sinna
[container] Andri Snær Magnason rithöfundur fjallaði nýverið um tilurð verka sinna í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? Andri ræddi um bækurnar Lovestar og Draumalandið en varði mestum tíma í að segja frá tilurð og sköpunarsögu Sögunnar af bláa hnettinum. Nú er hægt að horfa á upptöku frá fyrirlestrinum með því að smella hér.Andri Snær hlaut…
-
Ritstýrir bók Rodopi um staðfræði og framúrstefnu
[container] Út er komin hjá Forlaginu Rodopi bókin Decentring the Avant-Garde í ritstjórn Pers Bäckström og Benedikts Hjartarsonar. Ritið kemur út í hinni virtu ritröð Avant-garde Critical Studies og er um að ræða þrítugasta bindið í ritröðinni. Ritið er innlegg í fræðiumræðu samtímans um staðfræði og tengslanet framúrstefnunnar. Í þeim greinum sem birtast í ritinu…
-
Þýðing á Faulkner fær lofsamlega dóma
[container] Þýðing Rúnars Helga Vignissonar, dósents í ritlist við Hugvísindsvið, á skáldsögunni Sem ég lá fyrir dauðanum, eftir William Faulkner, hefur að undanförnu hlotið einróma lof gagnrýnenda. Skáldsagan er eitt af höfuðverkum Faulkners, en áður hefur Rúnar Helgi þýtt bók Faulkners Ljós í ágúst. Rúnar Helgi er tilnefndur til íslensku þýðingaverðlaunanna. Í umsögn dómnefndar segir:…
-
Ritið 3/2013: Vald
Út er komið þriðja hefti Ritsins fyrir árið 2013. Þema þessa heftis er vald og undir því birtast þrjár frumsamdar greinar. Þar
-
Ríkið og rökvísi stjórnmála
[container] Út er komin bókin Ríkið og rökvísi stjórnmála. Í þessari nýju bók ræðir Páll Skúlason spurninguna hvernig við getum myndað heilsteypt og gott samfélag. Hann telur að meginvandi stjórnmálanna spretti fyrst og fremst af tilteknum vandkvæðum okkar á að mynda samfélag sem hugsandi verur, borgarar og einstaklingar. Jafnframt má finna í bókinni skarpa gagnrýni…
-
Chomsky. Mál, sál og samfélag
[container] Háskólaútgáfan hefur gefið út bókina Chomsky. Mál, sál og samfélag í ritstjórn Höskuldar Þráinssonar og Matthew Whelpton. Í bókinni er fjallað á aðgengilegan hátt um helstu þætti kenninga Chomskys um mannlegt mál og eðli þess og valin atriði í samfélagsrýni hans reifuð. Chomsky var heiðursfyrirlesari Hugvísindasviðs Háskóla Íslands á hundrað ára afmæli skólans árið…