About the Author
Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Sjá nánar

Hvað vilja andstæðingar ESB?

Valdakonur og hatursmenn þeirra

Aflandaleki og peningahimnaríki

Er lífið leikur?

Slagurinn um Suhrkamp

Virtasta bókaforlag Þýskalands heitir Suhrkamp. Punktur. Fjölmörg forlög í Þýskalandi eru merk, eiga sér lengri sögu, státa af fleiri en einum Nóbelshöfundi eða selja fleiri bækur. En ekkert þeirra hefur sömu áru og Suhrkamp, forlagið sem Peter Suhrkamp stofnaði eftir stríð að tillögu Hermanns Hesse. Skömmu síðar kom Siegfried Unseld til forlagsins og hann tók við því undir lok sjötta áratugarins og stýrði því til dauðadags 2002. Suhrkamp forlagið er menningarstofnun í sjálfu sér, ekki aðeins eins og öll forlög eru menningarstofnanir, heldur vegna þeirrar víðsýni og menningarlegu krafna sem forlagið gerir til höfunda sinna, innlendra sem erlendra. Mikilvægur þáttur …

Titlatog þýskra ráðherra

Akademískir titlar eru virðuleg nafnbót í Þýskalandi. Handhafar taka þá gjarnan alvarlega og ströng viðurlög liggja við því að

Hannah Arendt og lágkúra illskunnar

Þýski leikstjórinn Margarethe von Trotta gaf sér á dögunum í sjötugsafmælisgjöf kvikmynd um Hönnuh Arendt, sem skilgreindi kannski einna best á undanfarinni öld skelfilegustu myndir alræðisins og þátt einstaklingsins, tannhjólsins í þeim morðverksmiðjum sem þessi ríki voru. Myndin um Hönnuh Arendt er engin ævisaga heldur eru umdeildar greinar hennar og bók um réttarhöldin yfir Adolf Eichmann snemma á sjöunda áratugnum í brennipunkti. Þessi réttarhöld vöktu mikla athygli á sínum tíma vegna þess að ísraelska leyniþjónustan Mossad rændi Eichmann í Argentínu þar sem hann fól sig og flutti til Jerúsalem til að rétta yfir honum. Hannah Arendt, sem starfaði sem háskólakennari …

Hertoginn rumskar

Það vakti nokkra athygli á popp- og rokkorgíunni á opnunarhátíð Ólympíuleikanna að einn kunnasti tónlistarmaður sem Bretland hefur alið, „the thin white duke“, David Bowie, skyldi hafna því að koma fram. Þar sem hann hafði fengið vægt hjartaáfall 2004 og vart komið fram opinberlega síðan veltu sumir gamalgrónir aðdáendur, eins og undirritaður, því fyrir sér hvort heilsunni væri tekið að hraka mjög. En svo virðist ekki vera, út úr bláma Netsins sprettur allt í einu nýtt lag og myndband frá hertoganum granna og segja sögur að meira að segja starfsfólk hans hafi ekki vitað af þessu fyrr en um síðustu …

Sátt eða málamiðlun?

Mikið hefur gengið á í íslensku samfélagi undanfarin misseri vegna tveggja mála sem þó eru nátengd. Annað er deilan um réttinn til nýtingar á fiskinum í sjónum og

Örlagaborgin

Óhætt er að segja að ein mikilvægasta bók undanfarinna ára sé komin út. Ég hef ekki rekist á neina íslenska bók almenns efnis sem skiptir jafn miklu máli fyrir hugsun okkar daga frá því að Rannsóknaskýrsla Alþingis og þar áður Draumaland Andra Snæs birtust. Þetta eru verk sem hvert á sinn hátt gegnumlýsa umræðu, gerðir og hugsunarhátt tímans af gríðarlegri skarpskyggni. Örlagaborgin er mikið og merkilegt verk og þó aðeins fyrri hluti í uppgjöri við frjálshyggjuna sem höfundur telur að feli í sér rætur þess hruns sem hér varð og við erum enn að takast á við afleiðingarnar af. Reyndar …

Hinar snjóhengjurnar

Umræðan um íslensku krónuna og óttinn við hana fer um víðan völl og ekki vantar uppástungurnar um lausnir sem vitanlega er þegar mótmælt af andstæðingum því pólitísk rökræða virðist orðin ógjörningur hér á landi. Gauti Kristmannsson fjallar um snjóhengjurnar í íslensku efnahagslífi.

The Silence of the French

Gauti Kristmannsson segir að kvikmyndin The Artist hafi orkaði svo sterkt á áhorfendur að á dramatísku augnabliki hafi þeir fengið að „heyra“ þögnina í salnum: ,,Áþreifanleg þögn sem samsamaði áheyrendur verkinu á því andartaki sem virtist enn lengra vegna þess að allir í salnum héldu niðri í sér andanum.“