Year: 2013
-
Áhrif kreppunnar á velferðarríki Vesturlanda
[container] Út er komin bókin Retrenchment or renewal? Welfare state in times of economic crisis í ristjórn Guðmundar Jónssonar prófessors í sagnfræði og dr. Kolbeins Stefánssonar. Efnahagskreppan sem reið yfir heimsbyggðina árið 2008 hefur verið velferðarríkjum þung í skauti og skekið fjárhagslegar, félagslegar og stjórnmálalegar undirstöður þeirra. Bókin fjallar um áhrif kreppunnar á velferðarríkin á…
-
Gauta Kristmannssyni svarað aftur
Gauti Kristmannsson birti nýlega annað “svar” við pistlum mínum um íslenska háskólakerfið, og gagnrýni minni á Háskóla Íslands
-
Logið með tölum: um krossferð Einars Steingrímssonar
[container] Mér varð það á um daginn að benda á nokkra grundvallargalla í röksemdafærslu og talnanotkun Einars Steingrímssonar í pistli sem hann birti á eyjan.is og átti svo sem von á svari, en kannski ekki þeim orðaflaumi sem á eftir fylgdi, enda virðist Einar vera í einhvers konar krossferð eins og riddarinn raunamæddi, Don Kíkóti,…
-
Leitin að fegurstu orðunum
Íbúar þessa lands eru alvanir því að ráðist sé í söfnunarátak af ýmsu tagi. Undanfarið hefur Hugvísindasvið Háskóla Íslands safnað orðum
-
Loksins: Fyrsta íslenska grafíska skáldsagan
Skugginn af sjálfum mér markar gleðileg tímamót í myndasagnagerð hérlendis að mati Jóns Karls Helgasonar prófessors: ,,Myndrænn þáttur sögunnar er afar fjölbreytilegur en um leið er góður heildarbragur á verkinu sem byggist m.a. á notkun fárra, hlýrra en um leið dulúðugra lita og þéttofinna rasta. Einstakar síður og opnur eru listaverk út af fyrir sig.”
-
Gauta svarað, um gæði íslenskra háskóla
Síðastliðinn föstudag birti Gauti Kristmannsson grein á Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, sem nefnist “Ritrýning á grein eftir Einar Steingrímsson”
-
Ritrýning á grein eftir Einar Steingrímsson
[container] Ritrýning á grein Einars Steingrímssonar o.fl. „Þarf að reka 80% háskólakennara á Íslandi úr 40% af starfi sínu?“ sem birtist á vefmiðlinum Eyjunni 8/10/2013.[1] Retórík og gagnrýnin hugsun Flestir háskólamenn eru sammála um að gera eigi miklar kröfur til fræðimanna og skrifa þeirra. Grein Einars Steingrímssonar er innlegg í umræðu um gæði rannsókna við…
-
Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar
[container] Bjarki Karlsson, doktorsnemi í íslenskri málfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2013 við athöfn í Höfða í dag. Verðlaunin voru veitt fyrir ljóðahandritið Árleysi alda. Ljóðin komu út á bók í dag í útgáfu Uppheima. Bjarki Karlsson stundar rannsóknir við Háskóla Íslands á samspili hljóðkerfis og bragkerfis í íslensku og færeysku…
-
Ódáinsakur
[container] Út er komið hjá Sögufélagi ritið Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga eftir Jón Karl Helgason, prófessor við Íslensku- og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Höfundur fjallar þar með fjölbreytilegum hætti um eðli og hlutverk þjóðardýrlinga og kortleggur þær aðferðir sem notaðar eru til að rækta minningu þeirra á opinberum vettvangi. Höfuðáhersla er lögð á skáld og…
-
Börnin í Dimmuvík
Ég hef fylgst af áhuga með ferli Jóns Atla Jónassonar um langt skeið. Ég man hvernig Í frostinu (2005) hélt mér föngnum í sól og sumri
-
Ný bók um list, kvikmyndun og heimspeki
[container] Út er komin bókin The Beyond Within. “Post-Cinematic” Possibilities of Play and Action eftir Hlyn Helgason, lektor í listfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Bókin fjallar um list, kvikmyndun og heimspeki, og samspil þeirra við hið félagslega. Hún er um tegund listar sem er kvikmyndaleg, en einnig um kvikmyndun sem er heimspekileg og grundvöllur hugsunar.…
-
Óútreiknanlegir Þjóðverjar
Gauti Kristmannsson skrifar um þýsk stjórnmál í aðdraganda kosninga þar í landi: ,,Í raun á Merkel aðeins við einn vanda að stríða í komandi kosningum og það er samstarfsflokkurinn FDP. Hann hefur skroppið saman í skugga hennar og er á mörkum þess að komast yfir 5% þröskuldinn. Merji hann það ekki verður hún að semja…