Af vistmönnum heimsins

Þegar Ewa Lipska sótti Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2013 vakti hún athygli fyrir áhrifarík og sterk ljóð.

Af álagi og óreiðu

Glansmyndin af hamingjusömu fjölskyldulífi er fjarri þeim veruleika sem lýst er í bók Shirley Jackson, Líf á meðal villimanna,

Smáa letrið í náttúrunni

Bókin Flugnagildran eftir svíann Fredrik Sjöberg er ólíkindatól. Hún kom fyrst út í Svíþjóð árið 2004 og hefur hægt og sígandi

Hið breiða millibil

Ljóðin í bókinni Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur sýna ólíka þræði frelsisins og hversu stórt hugtakið er og vandasamt. Ljóðmælanda liggur

Sálmar námumanna í myndum og tónum

Í skrúðgöngu verkalýðsfélaganna eru glæsilegir og flennistórir fánar og í skaranum eru að sjálfsögðu lúðrasveit og trommusláttur. Þetta er ekki lýsing á göngunni niður Laugarveginn

Njáluæðið

„Við erum rétt að byrja að skoða Njálu,“ segir Bjarni Harðarson bóksali og fyrrverandi þingmaður um skáldsöguna Mörð

Rýni: Kata og stríðið gegn konum

Kata er stór, grár en örlítið blóðugur múrsteinn í útgáfuflóði ársins. Þegar lausa kápan er tekin af minnir harðspjaldið á rauðan múrstein

Pistill: Listin að deyja, aftur og aftur

Vampírur, uppvakningar, draugar og furðuverur munu birtast á götum borgarinnar föstudaginn 31. október. Margir góðborgarar munu eflaust hrista hausinn og tuða yfir þessu ameríska

RIFF: Skortur og angist

Kona skýtur ítrekað með byssu í kjól sem fyrrverandi elskhugi hennar gaf henni og hangir sundurtættur á fiskitrönum