Category: Rýni
-

-

Vitum við enn — eða hvað?
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bók Andra Snæs Magnasonar, Um tímann og vatnið.
-

Eitruð karlmennska
Arína Vala Þórðardóttir sá íslensku kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. Hún gaf engar stjörnur.
-

Að brjótast út úr sínu eigin fangelsi
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Eitri eftir hollenska leikskáldið Lot Vekemans.
-

Allt, allt, allt nema þetta eina, eina, eina…..
Dagný Kristjánsdóttir fjalllar um nýja leikgerð á Atómstöð Halldórs Laxness.
-

Stórskáld í Amazon-skóginum
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um Stórskáldið, nýtt íslenskt leikrit eftir Björn Leó Brynjarsson sem var frumsýnt nýverið á Nýja sviði Borgarleikhússins.
-

Kvenlæg mynd af ungdómsmenningu
Jóna Gréta Hilmarsdóttir sá bandarísku unglingamyndina Booksmart. Hún gaf engar stjörnur.
-

Hvenær er einhver enn á lífi?
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um listrænan fyrirlestur Andra Snæs Magnasonar í Borgarleikhúsinu.
-

Óður til ástarinnar og leikhússins
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um leikhúsútgáfu kvikmyndarinnar Shakespeare in Love í sýningu Þjóðleikhússins.
-

Sex í sumarbústað fyrir norðan …
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Sex í sveit eftir franska leikritahöfundinn Marc Camoletti.
-

Þægindateppið hans Tarantino
Heiðar Bernharðsson fór í Smárabíó að sjá Once Upon a Time … in Hollywood. Hann gaf engar stjörnur.
-

Svipmyndir af sjálfsmyndum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á HÚH – best í heimi.