Category: Rýni
-
Ritdómur: Imbinn og kaninn
Næsta mánuðinn ætlar Hugrás að birta ritdóma um nokkrar af þeim bókum sem koma út fyrir jólin. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum, ríður á vaðið með umfjöllun um Nóvember 1976 eftir Hauk Ingvarsson sem kom nýlega út hjá Forlaginu.
-
Eftir lokin eftir Dennis Kelly
Þann 29. október síðast liðinn frumsýndi leikhópurinn Suðsuðvestur í Tjarnarbíói leikritið Eftir lokin eftir Dennis Kelly
-
Um illskuna
Meðan trúarleg heimsmynd var ríkjandi glímdu menn við vandamálið: Hvernig er mögulegt að samræma veruleika hins illa í heiminum og trú á Guð
-
Að verða dús við þennan helvítis Hemingway
Á þessu ári er hálf öld liðin frá dauða Ernest Hemingway en það eru einnig rétt 60 ár liðin frá því að ein af þekktustu skáldsögum hans, For Whom the Bell Tolls, kom út hjá Helgafelli í þýðingu Stefáns Bjarmans. Jón Karl Helgason fer yfir hvernig þýðingin varð til.
-
Frankfurtarpunktar II: Jón Gnarr í leikhúsi menningar
Ekki snerist allt beint um bækur á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson segir frá Jóni Gnarr og spjallfundi sem ein helsta stjarna þýskra spjallþátta, Richard David Precht, var með í leikhúsinu Mousonturm í Frankfurt.
-
Kirsuberjagarðurinn eftir Anton Tsjekhov
Kirsuberjagarðurinn er eitt af vinsælustu og þekktustu leikritum Antons Tsjekhovs. Það var frumsýnt í Moskvu árið 1904, rúmum áratug fyrir rússnesku byltinguna.
-
Skáldatal: Pétur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson rithöfundur flutti fyrsta fyrirlesturinn í Skáldatali, nýrri fyrirlestraröð á vegum ritlistar við Háskóla Íslands og Bókmennta- og listfræðastofnunar Háskóla Íslands. Hér á Hugrás er hægt að horfa og hlýða á fyrirlestur Péturs.
-
Hreinsun eftir Sofi Oksanen
Öll veröldin er leiksvið sagði Shakespeare. Það er því ekki úr lagi að ætla að leiksviðið spegli veröldina, a.m.k. að hluta. Höfundur leikritsins Hreinsun sem
-
Franco Moretti og íslenskar bókmenntir
Ítalski bókmenntafræðingurinn Franco Moretti hefur farið fyrir þeim hópi bókmenntafræðinga sem hafa viljað hverfa frá „smásmugulegri“ textagreiningu og skoða þess í stað stóra samhengið. Björn Norðfjörð skoðar íslenskar bókmenntir í þessu samhengi.
-
Útrásarvíkingur?
Kristmann Guðmundsson (1901-1983) tók sig upp og flutti til Noregs árið 1924 í því skyni að verða heimsfrægur rithöfundur. Síðastliðinn sunnudag, 23. október, héldu norska sendiráðið og Bókmennta- og listfræðistofnun málþing um Kristmann. Dagný Kristjánsdóttir var einn af fyrirlesurum.
-
Bræðralag manna á plánetunni Laí
„Ferðin til stjarnanna. Fyrsta „vísinda-skáldsagan“ sem hér hefur verið rituð“ segir í auglýsingu sem birtist í íslenskum dagblöðum í byrjun mars árið 1959
-
Ísland yfir og allt um kring
Svo troðast allir út og áleiðis að íslenska skálanum: Ehrengast Island blasir við á stórum borðum. Inni eru risatjöld sem á er varpað myndum af fólki að lesa bækur heima hjá sér. Stemmningin er dempuð, ró og friður. Rúnar Helgi Vignisson segir frá Bókamessunni í Frankfurt.