Category: Rýni
-
Gleymdur húmanisti?
Hversu margir skyldu lesa ljóð Jakobs Jóhannessonar Smára um þessar mundir? Skyldi hann verða lesinn af komandi kynslóðum?
-
Kvennafræðarinn
Árið 1975 kom út bók í Danmörku sem hafði mikil áhrif á konur og hugmyndir þeirra um sjálfar sig. Þetta var bók um kvenlíkamann og líðan kvenna
-
Mögnuð sýning
[container] Skáldsagan Englar alheimsins (1993) eftir Einar Má Guðmundsson er orðin hluti af „bókmenntaarfi“ þjóðarinnar. Kynslóðir hafa lesið hana sem skyldunámsefni í skólum og setningar úr henni eins og: „Kleppur er víða“ eru orðnar eins og málshættir í tungumálinu. Enn fleiri hafa séð bíómynd Friðriks Þórs eftir bókinni. Í leikgerð Þorleifs Arnar Arnarssonar og Símonar…
-
Læk, læk, læk – læk, læk, læk
[container] Ekki hafði ég mikla hugmynd um á hverju ég ætti von þegar ég fór á Núna, sýningu Borgarleikhússins á verkum þriggja, ungra höfunda, á föstudagskvöldið. Höfundarnir eru Salka Guðmundsdóttir, en verk hennar heitir „Svona er það þá að vera þögnin í kórnum“, Kristín Eiríksdóttir með „Skríddu“ og Tyrfingur Tyrfingsson með „Skúrinn á sléttunni.“ Á…
-
Pant skáldleg heróp og raunsærra heimsendahjal
Það þykir ekki mjög fínt að listaverk séu pöntuð. Að kaupandi biðji listamann um að gera eitthvað sérstakt fyrir sig. Listin á að vera hafin yfir markaðshagkerfið
-
Hvað er pólýúretan?
Andri Ólafsson og Steingrímur Teague fengu Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir textagerð ársins á plötu Moses Hightower, Önnur Mósebók. Af því tilefni rýnir Jón Karl Helgason í texta plötunnar og reynir að skýra hvers vegna þar er ort um “seli steypta í pólýúretan”.
-
Dósaþríleikurinn
[container] Blár. Hún gengur hægum skrefum í átt að gámnum. Með ekkert í augsýn nema tærnar á sjálfri sér. Ætli hún muni hvernig himininn lítur út? Ég ímynda mér að hún reiði sig á heyrnina. Líkt og blindir gera. Samt er hún ábyggilega að missa hana líka. Hvernig hún komst í fötin skil ég ekki.…
-
Þýskur veruleiki á íslensku
[container] Á dögunum kom Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur og ljóðskáld, til okkar með loftbrú frá Berlín, þar sem hún hefur verið búsett undanfarin ár, og talaði um tilurða bóka sinna, Jójó og Fyrir Lísu, í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? Mikið fjölmenni mætti til að hlusta á Steinunni, vel á annað hundrað manns, og má sjá…
-
„Habemus papam“. Persóna páfans og siðferðileg álitamál
Biskup Íslands frú Agnes Sigurðardóttir fagnaði kjöri nýs páfa og sendi út þessa tilkynningu „Biðjum fyrir páfanum Frans I
-
Síðara bréf Péturs frá Róm
Í fyrra bréfi ræddi ég um Rómversk-kaþólsku kirkjuna, skipulag hennar, embætti páfa
-
Fyrirheitna landið – Jerúsalem
Leikritið Fyrirheitna landið – Jerúsalem eftir Jez Butterworth var fyrst frumsýnt árið 2009 í Royal Court leikhúsinu í London og hlaut strax mikla athygli