Category: Rýni
-

Árhringir kvenna aftur um aldir
Ein fallegasta bókarkápa síðasta árs er hönnuð af Ragnari Helga Ólafssyni og umvefur ljóðverkið Ég erfði dimman skóg – áhugavert safn ljóða
-

Framandi myndir
Í Gerðarsafni í Kópavogi hafa verið settar upp sýningar tveggja listamanna, þeirra Katrínar Elvarsdóttur og Ingvars Högna Ragnarssonar.
-

Gömlu Bessastaðir
Það voru miklar væntingar bundnar við nýja sýningu leikhópsins Sokkabandsins sem sló síðast í gegn í leikriti Kristínar Eiríksdóttur
-

Drusla – uns annað sannast!
Þriðja leikhúsið í Reykjavík er Tjarnarbíó. Þar leika oft ferskir vindar í verkefnavali og þar má sjá jaðarlist (fringe) af besta tagi þegar
-

Margbreytileikinn: Fegurð eða ógn?
Það er greinilega vel hægt að koma stórri merkingu fyrir á einfaldan hátt í litlu leikverki. Það sannast á barnaleikhúsverkinu Hvítt eftir
-

Passíusálmarnir
Árið 2015 kom út 92. útgáfa Passíusálmanna og sú sjöunda á þessari öld. Mörður Árnason annaðist útgáfuna en Birna Geirfinnsdóttir
-

-

Líkamshamfarir
Með brjóstin úti er bók sem fangar augað, svo mikið er víst. Útlitshönnunin er í samræmi við titilinn; kápan er þakin teikningum af
-

Hver er hræddur?
Hver er hræddur við Virginiu Woolf (1962) eftir Edward Albee er í hópi leikrita sem kölluð hafa verið „sígild nútímaverk“. Þetta eru
-

Njála á (sv)iði – Stutt sögulegt yfirlit
Ný sviðsetning á Njálu í Borgarleikhúsinu hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og nýtur slíkra vinsælda að aukasýningum hefur verið
-

Bókin um Thor
Mín kynslóð er þessi árin að taka saman, laga til, leysa í sundur og gera upp bú foreldra okkar. Þau hverfa nú eitt og eitt yfir
-

Johannes Anker Larsen: Vanmetinn en mikilvægur dulspekihöfundur
Ef maður spyr fólk í dag hvort það þekki danska dulspekinginn og rithöfundinn Johannes Anker Larsen munu langflestir