Category: Rýni
-
Líkamshamfarir
Með brjóstin úti er bók sem fangar augað, svo mikið er víst. Útlitshönnunin er í samræmi við titilinn; kápan er þakin teikningum af
-
Hver er hræddur?
Hver er hræddur við Virginiu Woolf (1962) eftir Edward Albee er í hópi leikrita sem kölluð hafa verið „sígild nútímaverk“. Þetta eru
-
Njála á (sv)iði – Stutt sögulegt yfirlit
Ný sviðsetning á Njálu í Borgarleikhúsinu hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og nýtur slíkra vinsælda að aukasýningum hefur verið
-
Bókin um Thor
Mín kynslóð er þessi árin að taka saman, laga til, leysa í sundur og gera upp bú foreldra okkar. Þau hverfa nú eitt og eitt yfir
-
Johannes Anker Larsen: Vanmetinn en mikilvægur dulspekihöfundur
Ef maður spyr fólk í dag hvort það þekki danska dulspekinginn og rithöfundinn Johannes Anker Larsen munu langflestir
-
Enn af Njálu
Mikið hefur verið fjallað um nýja uppsetningu Borgarleikhússins á Njálu, enda margt bitastætt þar að finna. Hér er sjónum beint að danshlið
-
Öðruvísi stríðsárabók
Stríðsárin voru nokkuð áberandi í nýafstöðnu bókaflóði eins og vænta mátti er réttir sjö áratugir eru frá stríðslokum. Íslensk þýðing á
-
Pappírshöllin
Eitt af mörgum álitamálum sem blasa við hverjum þeim sem áformar að brjóta til mergjar myndlistariðkun Jóhannesar Kjarvals
-
Njála var það heillin!
Eftirvæntingin hefur verið að byggjast upp allar götur frá því að það spurðist út að Þorleifur Arnarson ætlaði sér að setja Brennu-Njáls
-
Næstum því eins en þó ekki alveg …
Hið marglofaða sænska leikrit ≈ [um það bil jafngilt …] er um margt vel skrifuð og fyndin tragíkómidía en af því að persónurnar þrá fyrst
-
Þegar þokunni léttir
Í gráspörvum og ígulkerjum leitast Sjón við að afmá mörkin milli þess sem dags daglega myndi kallast ósamræmanlegar hugmyndir: líf og dauði; hið innra og ytra