Category: Rýni
-
Er okkur sama?
Það er unun að horfa á Bláa hnöttinn í Borgarleikhúsinu! Eitt af því besta við þá sýningu er tilfinningin um að hún sé komin „beint frá bónda.“
-
Fjaðrablik við Tjörnina
Um miðjan september var sýningin Fjaðrafok sett upp í Tjarnarbíói og þeir mega prísa sig sæla sem komust að því aðeins var um eina sýningarhelgi að ræða.
-
Hrörnar þöll …
Sænska höfundinn Frederik Backman grunaði lítið hvílíka sigurför gamli fýlupokinn Ove ætti eftir að fara fyrst í metsölubók, svo í bíómynd og nú í leikriti. En það gerði Ove og nú
-
Sagan af Sóleyju Rós og Halla
Á tvískiptum hvítum palli á miðju sviðinu í Tjarnarbíó standa Sóley Rós, ræstitæknir, og Halli, maður hennar. Þau vilja segja áhorfendum frá reynslu sinni og miklum missi. Á pallinum
-
Frásögn af ást
Í sumar komu tvær síðustu bækur þríleiks Jons Fosse (Draumar Ólafs og Kvöldsyfja) út hjá Dimmu og hér verður fjallað um þær báðar. Fyrr á árinu kom út fyrsti hluti þríleiksins,
-
Paradís í Helvíti
Í júlí árið 2015 fórst Arthur, 15 ára sonur Nicks Cave, af slysförum. Nú rúmu ári síðar hefur Cave ásamt hljómsveit sinni The Bad Seeds gefið út plötu, Skeleton Tree,
-
Íslensk miðaldasaga í nýju ljósi
Óhætt er að mæla eindregið með nýrri bók Sverris Jakobssonar, en hún fjallar á aðgengilegan hátt um pólítíska atburðasögu Íslands frá setningu tíundarlaga
-
Sending – móttakandi finnst ekki
Leikmynd Gretars Reynissonar að Sendingu, nýju leikriti Bjarna Jónssonar, sýnir einfalt herbergi, allir veggir eru þaktir skápum
-
Uppvöxtur er óþægileg reynsla
Í káputexta bókarinnar Tappi á himninum segir að verkið sé önnur ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur.
-
Djöflaeyjan Thulekampur og Gulleyjan Ísland
Bækur Einars Kárasonar Djöflaeyjan og Gulleyjan og síðan Fyrirheitna landið, sem var eins konar PS við fyrri bækurnar, slógu öll vinsældamet á níunda áratugnum.
-
Málningin er jökull
Ef verkið Að teikna jökulinn eftir Hörpu Árnadóttur er sett í samhengi við hefð ‘allegoríu’-málverka má finna í því bæði allegoríu um Málverkið og allegoríu um Náttúruna.
-
Hvað ef við værum bara rassar?
Í sýningunni Cul Kombat fjalla Eva Zapico, Guadalupe Sáez & Patricia Pardo um kynbundið ofbeldi. Þær velta því meðal annars upp hvernig sterk skilgreining og aðgreining kynjanna