Category: Rýni
-
Albúm keypt á flóamarkaði
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sviðslistaverkið Club Romantica sem sýnt er um þessar mundir á Nýja sviði Borgarleikhússins. Flytjandi og höfundur verksins er Friðgeir Einarsson en með honum á sviðinu er Snorri Helgason tónlistarmaður.
-
Um sársauka
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bókina Ritgerð mín um sársaukann eftir Eirík Guðmundsson.
-
Engar stjörnur mæla með á Stockfish 2019
Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á Stockfish sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 1. til 10. mars).
-
Ég býð mig fram
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um sýninguna Ég býð mig fram sem var nýverið frumsýnd í Tjarnarbíói. Verkið er samansafn fimmtán örverka sem öll eru flutt á einni kvöldstund.
-
Á valdi dauðahvatarinnar
Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá First Reformed. Hún gaf engar stjörnur.
-
Sanntrúaður villutrúarmaður
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bókina Sanntrúaði villutrúarmaðurinn og aðrar torræðar sögur eftir Peter Rollins.
-
Mitt kóngsríki fyrir hest ….
Dagný Kristjánsdóttir prófessor fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Ríkharði III.
-
Heima er best
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýninguna Velkomin heim sem Þjóðleikhúsið frumsýndi um helgina í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning.
-
Svona fólk
Sólveig Johnsen fjallar hér um heimildarmyndina Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur.
-
Lífið er NÚNA
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Núna 2019, leikverk eftir unga höfunda sem sýnd eru í Borgarleikhúsinu.
-
Nornasveigur
Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá Suspiria. Engar stjörnur voru gefnar.
-
Þið munuð öll deyja …
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ég dey, einleik Charlotte Bøving sem sýndur er í Borgarleikhúsinu.