Category: Rýni
-
Mitt kóngsríki fyrir hest ….
Dagný Kristjánsdóttir prófessor fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Ríkharði III.
-
Heima er best
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýninguna Velkomin heim sem Þjóðleikhúsið frumsýndi um helgina í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning.
-
Svona fólk
Sólveig Johnsen fjallar hér um heimildarmyndina Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur.
-
Lífið er NÚNA
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Núna 2019, leikverk eftir unga höfunda sem sýnd eru í Borgarleikhúsinu.
-
Nornasveigur
Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá Suspiria. Engar stjörnur voru gefnar.
-
Þið munuð öll deyja …
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ég dey, einleik Charlotte Bøving sem sýndur er í Borgarleikhúsinu.
-
Bestu myndir ársins 2018
Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2018.
-
Gildismat velmegunarlanda
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um þýsku kvikmyndina Styx eftir Wolfgang Fischer, en hún var nýverið tilnefnd til Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunanna.
-
Sagan bankaði uppá, fórst þú til dyra?
Atli Antonsson fjallar um bókina Þetta breytir öllu eftir Naomi Klein, en hún hefur verið gefin út á íslensku.
-
Rejúníon: Marglaga verk um lífið
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Rejúníon, leikrit eftir Sóleyju Ómarsdóttur sem leikhópurinn Lakehouse sýnir í Tjarnarbíói.
-
Lífið er kabarett ….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um söngleikinn Kabarett í uppfærslu Leikfélags Akureyrar.