Konungleg skemmtun

Sigurður Arnar Guðmundsson fjallar um Bohemian Rhapsody en gaf engar stjörnur.

Sælir eru einfaldir

Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um ítölsku kvikmyndina Hamingjusamur eins og Lazzaro sem sýnd er um þessar mundir í Bíó Paradís.

Lof mér að falla

Sólveig Johnsen fór á Lof mér að falla í Smárabíó. Hún gaf engar stjörnur.

Sungið milli menningarheima

Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um heimildamyndina Söngur Kanemu sem hreppti bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg síðastliðið vor. Myndin er sýnd í Bíó Paradís um þessar mundir.

Lífið finnur leið

Sigurður Arnar Guðmundsson sá Jurassic World: Fallen Kingdom og gaf engar stjörnur.