Category: Kvikmyndir
-
Fyrsta feminíska ofurhetjumyndin
Stefán Atli Sigtryggsson fór í Sambíóin að sjá Captain Marvel. Hann gaf engar stjörnur.
-
Sjúkdómseinkenni samfélagsins
Hrafn Helgi Helgason fór í Bíó Paradís að sjá Capernaum. Hann gaf engar stjörnur.
-
Ellefu daga kvikmyndaveisla
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndahátíðina Stockfish, ellefu daga kvikmyndaveislu í Bíó Paradís.
-
Afhjúpandi gagnrýni á hvít forréttindi
Silja Björk Björnsdóttir fór í Háskólabíó að sjá Tryggð. Hún gaf engar stjörnur.
-
Þjófar á krókbekknum
Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá Búðarþjófa. Hún gaf engar stjörnur.
-
Engar stjörnur mæla með á Stockfish 2019
Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á Stockfish sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 1. til 10. mars).
-
Á valdi dauðahvatarinnar
Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá First Reformed. Hún gaf engar stjörnur.
-
Svona fólk
Sólveig Johnsen fjallar hér um heimildarmyndina Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur.
-
Nornasveigur
Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá Suspiria. Engar stjörnur voru gefnar.
-
Bestu myndir ársins 2018
Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2018.