Ellefu daga kvikmyndaveisla

Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndahátíðina Stockfish, ellefu daga kvikmyndaveislu í Bíó Paradís.

Engar stjörnur mæla með á Stockfish 2019

Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á Stockfish sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 1. til 10. mars).

Svona fólk

Sólveig Johnsen fjallar hér um heimildarmyndina Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur.

Nornasveigur

Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá Suspiria. Engar stjörnur voru gefnar.

Bestu myndir ársins 2018

Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2018.

Gildismat velmegunarlanda

Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um þýsku kvikmyndina Styx eftir Wolfgang Fischer, en hún var nýverið tilnefnd til Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunanna.