Category: Kvikmyndir
-
Kraftaverkið sem vatt upp á sig
Kraftaverkið í Gullspång er sænsk heimildarmynd eftir Mariu Frederiksson. Myndin var frumsýnd árið 2023 og sýnd á RIFF sama ár en er nú í almennum sýningum í Bíó Paradís. Hún segir frá norsku systrunum Kari og May sem fyrir röð tilviljana komast í kynni við konu, Olaugu, sem lítur að þeirra mati nákvæmlega eins út…
-
Ljósbrot í táradalnum
Ljósbrot er nafn nýrrar kvikmyndar Rúnars Rúnarssonar sem frumsýnd var 28. ágúst. Handritið skrifar Rúnar ásamt því að leikstýra myndinni. Hún hefur hlotið góðar viðtökur hjá íslenskum gagnrýnendum. Myndin keppti á kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum „Un Certain Regard“ en þar er myndum hampað sem sýna listræna djörfung. Ljósbrot ferðast nú á milli alþjóðlegra kvikmyndahátíða…
-
Skytturnar þrjár á frönsku kvikmyndahátíðinni
Guðrún Kristinsdóttir, nýdoktor við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, fjallar um Skytturnar þrjár.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #23 – LHÍ og myndir sumarsins
Í þessum þætti ræða Björn Þór Vilhjálmsson og Guðrún Elsa Bragadóttir um nýstofnaða kvikmyndalistardeild við Listaháskóla Íslands, en deild þessi var gangsett í haust og þá líta þau um öxl og virða sumarmyndir ársins fyrir sér.
-
Óskarsverðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur í Hörpu
Selma Dís Hauksdóttir fjallar um kvikmyndatónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem lék tónlist Hildar Guðnadóttur undir myndinni Joker.
-
Þungt loft, þungar byrðar
Guðrún Brjánsdóttir fjallar um kvikmyndina Moon, 66 questions sem var sýnd á RIFF.
-
Blind framsókn tækifærissinnans
Heiðar Bernharðsson fjallar um Parasite, kvikmynd eftir Suður-Kóreanska leikstórann Bong Joon-ho.
-
Dómstóll feðraveldisins afnuminn
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson og Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjalla um Svipmynd af hefðarkonu í logum, fjórðu mynd leikstjórans Céline Sciamma.