Category: Bækur
-
Um stöðuleysi listfræðinnar II
Hvernig ætlar fræðigreinin listfræði við Háskóla Íslands að bregðast við Íslensku listasögunni? Verður hún kennslubók eða verður innihaldið tekið til gagnrýnnar umræðu? Svo spyr Margrét Elísabet Ólafsdóttir í síðari hluta greinar sinnar um ritverkið Íslensk myndlist.
-
Um stöðuleysi listfræðinnar I
Viðfangsefni nýútkominnar Íslenskrar listasögu er saga nútíma- og samtímalista og því hefði ritið átt að heita Íslensk nútímalisaga. Þetta er meðal þess sem segir í fyrri hluta greinar Margrétar Elísabetar Ólafsdóttur um ritverkið.
-
Þorláksmessusálmur
Þorláksmessa er ekki aðeins síðasti dagurinn fyrir jól. Á messudegi Þorláks helga minnast Íslendingar gjarnan dýrlings síns með því að sjóða þann fisk sem
-
Grimmt, óhugnanlegt og áþreifanlegt
Skáldsagan Hálendið eftir Steinar Braga ýtir við lesandanum og truflar hann. Þetta segir Ingibjörg Ágústsdóttir í ritdómi. Í bókinni mæta fjórir ferðalangar einhverju sem er grimmt, óhugnanlegt, áþreifanlegt en um leið óraunverulegt.
-
Vörður í menningarfræði samtímans
Hafin er útgáfa nýrrar ritraðar á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur sem nefnist Vörður í menningarfræði samtímans. Fyrstu bækurnar í ritröðinni eru tvær, annars vegar Rekferðir eftir Guðna Elísson og hins vegar Viðbrögð úr Víðsjá eftir Gauta Kristmannsson.
-
Von um sumarland — eða hvað það nú er
Aðventa Gunnars Gunnarssonar er áhugaverð blanda skáldskapar og veruleika. Þórður Jónsson (1882–1968) í Brekkukoti fitjaði
-
Ritdómur: Vindasálin snertir streng
Minning kann að vera mynd af því sem var, en þar með er merking hennar ekki tæmd. Hvað segir myndin mér þegar hún – af einhverjum sökum – færist nær
-
Frankfurtarpunktar III
Ísland var ekki það eina sem allt snerist um á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson fór á nokkra viðburði tengda Arabaheiminum, en ljóðskáld og rithöfundar skipta nú miklu máli í opinberri arabískri umræðu um þjóðfélagsmál, réttlæti og sögu.
-
Ritdómur: Samhengi valdsins
Er röklegt samband milli sögulegrar fjarlægðar skálda á viðfangsefni sín og gæða eða gildis skáldverka þeirra? Jón Karl Helgason fjallar um tvær bækur sem taka á hruninu, Samhengi hlutanna eftir Sigrúnu Davíðsdóttur og Þræði valdsins eftir Jóhann Hauksson.
-
Íslensk listasaga og Listasafn Íslands
Spurningin „Hvaða sögu er verið að segja og hvað getum við lært af sögunni?“ var einn af umræðupunktum málþings sem haldið var í Listasafni Íslands
-
Ritdómur: Imbinn og kaninn
Næsta mánuðinn ætlar Hugrás að birta ritdóma um nokkrar af þeim bókum sem koma út fyrir jólin. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum, ríður á vaðið með umfjöllun um Nóvember 1976 eftir Hauk Ingvarsson sem kom nýlega út hjá Forlaginu.
-
Að verða dús við þennan helvítis Hemingway
Á þessu ári er hálf öld liðin frá dauða Ernest Hemingway en það eru einnig rétt 60 ár liðin frá því að ein af þekktustu skáldsögum hans, For Whom the Bell Tolls, kom út hjá Helgafelli í þýðingu Stefáns Bjarmans. Jón Karl Helgason fer yfir hvernig þýðingin varð til.