Atli Antonsson fjallar um bókina Þetta breytir öllu eftir Naomi Klein, en hún hefur verið gefin út á íslensku.
Víða leitað fanga í nýju örsagnasafni: Frá Buenos Aires og Genf til Eskifjarðar
Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor fjallar um örsagnasafn Enrique del Acebo Ibáñez sem gefið var út í Argentínu í haust. Sagan gerist að hluta til á Íslandi.
Sjálfsmyndir danskrar dreifbýlisstúlku
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um þýðingu Katrínar Bjarkar Kristinsdóttur á skáldsögu danska rithöfundarins Jósefínu Klougart, Hæðir og lægðir. Klougart var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Sálarflækjur, þjóðsögur og óstýrilátar yngismeyjar
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um skáldsöguna Ósýnilegi verndarinn eftir Dolores Redondo í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur.
Rit í tilefni af siðbótarári
Hjalti Hugason fjallar um helstu rit sem gefin voru út í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar.
Dagar hitasvækju og örvæntingar
Vignir Árnason gagnrýnir bókina Dagar höfnunar eftir Elenu Ferrante.
Ærsl og usl í Rauða skáldahúsinu
Jens Pétur Kjærnested heimsótti Rauða skáldahúsið.
Skáld í tungumálakrísu
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við skáldin Elenu Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson sem skrifa að jafnaði ekki á móðurmáli sínu.
Svanasöngur Sam Shepards
Jens Pétur Kjærnested fjallar um bók Sam Shepards, Spy of the First Person.
Hver er þessi óvelkomni maður?
Gagnrýni um bókina Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leósdóttur.
Ógleymanleg ást
Jens Pétur Kjærnested fjallar um skáldsöguna og kvikmyndina Call me by your name.
Á ég að lesa fyrir bróður minn?
Núll af fimm verðlaunabókum til á hljóðbókarformi.