Skáld í tungumálakrísu

Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við skáldin Elenu Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson sem skrifa að jafnaði ekki á móðurmáli sínu.

Ógleymanleg ást

Jens Pétur Kjærnested fjallar um skáldsöguna og kvikmyndina Call me by your name.

Í fjarlægð

Hjalti Hugason prófessor fjallar um tvær bækur Brynjars Karls Óttarssonar um Kristneshæli.

Sagan sem aldrei átti segja

Hjalti Hugason prófessor fjallar um ritgerðasafnið Margar myndir ömmu sem kom út árið 2016. Hjalti segir kaldhæðsnislegt að þögn hafi ríkt um bókina þar sem hún ljái einmitt þögguðum hópi rödd.