Vignir Árnason gagnrýnir bókina Dagar höfnunar eftir Elenu Ferrante.
Ærsl og usl í Rauða skáldahúsinu
Jens Pétur Kjærnested heimsótti Rauða skáldahúsið.
Skáld í tungumálakrísu
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við skáldin Elenu Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson sem skrifa að jafnaði ekki á móðurmáli sínu.
Svanasöngur Sam Shepards
Jens Pétur Kjærnested fjallar um bók Sam Shepards, Spy of the First Person.
Hver er þessi óvelkomni maður?
Gagnrýni um bókina Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leósdóttur.
Ógleymanleg ást
Jens Pétur Kjærnested fjallar um skáldsöguna og kvikmyndina Call me by your name.
Á ég að lesa fyrir bróður minn?
Núll af fimm verðlaunabókum til á hljóðbókarformi.
Öðruvísi draugasaga
Jens Pétur Kjærnested fjallar um skáldverkið Lincoln in the Bardo eftir George Saunders.
„Ég álfu leit bjarta …“. Ferðasaga frá Afríku
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku, fjallar um Rétt undir sólinni, ferðasögu Halldórs Friðriks Þorsteinssonar sem kom út hjá Foldu fyrr á þessu ári.
Í fjarlægð
Hjalti Hugason prófessor fjallar um tvær bækur Brynjars Karls Óttarssonar um Kristneshæli.
Leitin að klaustrunum
Hjalti Hugason fjallar um bókina Leitin að klaustrunum eftir Steinunni Kristjánsdóttur.
Sagan sem aldrei átti segja
Hjalti Hugason prófessor fjallar um ritgerðasafnið Margar myndir ömmu sem kom út árið 2016. Hjalti segir kaldhæðsnislegt að þögn hafi ríkt um bókina þar sem hún ljái einmitt þögguðum hópi rödd.