Sjálfsmyndir danskrar dreifbýlisstúlku

Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um þýðingu Katrínar Bjarkar Kristinsdóttur á skáldsögu danska rithöfundarins Jósefínu Klougart, Hæðir og lægðir. Klougart var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Skáld í tungumálakrísu

Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við skáldin Elenu Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson sem skrifa að jafnaði ekki á móðurmáli sínu.

Ógleymanleg ást

Jens Pétur Kjærnested fjallar um skáldsöguna og kvikmyndina Call me by your name.