Category: Bækur
-

Um sársauka
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bókina Ritgerð mín um sársaukann eftir Eirík Guðmundsson.
-

Sanntrúaður villutrúarmaður
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bókina Sanntrúaði villutrúarmaðurinn og aðrar torræðar sögur eftir Peter Rollins.
-

Sagan bankaði uppá, fórst þú til dyra?
Atli Antonsson fjallar um bókina Þetta breytir öllu eftir Naomi Klein, en hún hefur verið gefin út á íslensku.
-

Víða leitað fanga í nýju örsagnasafni: Frá Buenos Aires og Genf til Eskifjarðar
Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor fjallar um örsagnasafn Enrique del Acebo Ibáñez sem gefið var út í Argentínu í haust. Sagan gerist að hluta til á Íslandi.
-

Sjálfsmyndir danskrar dreifbýlisstúlku
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um þýðingu Katrínar Bjarkar Kristinsdóttur á skáldsögu danska rithöfundarins Jósefínu Klougart, Hæðir og lægðir. Klougart var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
-

Sálarflækjur, þjóðsögur og óstýrilátar yngismeyjar
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um skáldsöguna Ósýnilegi verndarinn eftir Dolores Redondo í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur.
-

Rit í tilefni af siðbótarári
Hjalti Hugason fjallar um helstu rit sem gefin voru út í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar.
-

Dagar hitasvækju og örvæntingar
Vignir Árnason gagnrýnir bókina Dagar höfnunar eftir Elenu Ferrante.
-

Ærsl og usl í Rauða skáldahúsinu
Jens Pétur Kjærnested heimsótti Rauða skáldahúsið.
-

Skáld í tungumálakrísu
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við skáldin Elenu Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson sem skrifa að jafnaði ekki á móðurmáli sínu.
-

Svanasöngur Sam Shepards
Jens Pétur Kjærnested fjallar um bók Sam Shepards, Spy of the First Person.
-

Hver er þessi óvelkomni maður?
Gagnrýni um bókina Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leósdóttur.