Category: Bækur
-
Raunir Ungs Manns
Hallgrímur Helgason gerðist námsmaður við Listaakademíuna í München í einn vetur, árið 1981. Það var ekki ætlan hans upphaflega
-
Miðaldadómkirkjur í nýju ljósi
Miðaldadómkirkjurnar íslensku hafa verið nokkuð í umræðunni síðastliðin ár og þá einkum vegna áforma athafnaskálda um að
-
Örlagasaga ómagadrengs
Iðunn Steinsdóttir hefur á undanförnum áratugum getið sér orð sem einn ástsælasti barna- og unglingabókahöfundur þjóðarinnar
-
Synd og fyrirgefning
Syndarinn, ný saga Ólafs Gunnarsonar, hefst þar sem Málaranum (2012) sleppti. Nú er þó annar málari í brennipunkti. Davíð Þorvaldsson,
-
Lykillinn að hamingjunni
Dúkka, nýjasta bók Gerðar Kristnýjar, er listilega myndskreytt af Lindu Ólafsdóttur. Allar myndirnar eru svartar og gráar
-
Meiri viðbjóðurinn!
Meðan ég var að lesa bók Hassans Blasim, Þúsund og einn hnífur og fleiri sögur frá Írak, varð mér oft hugsað: Ég botna andskotann
-
Góðar hugmyndir og óbeislaður kraftur
Fyrsta ljóðabók Halldórs Halldórssonar, sem betur er þekktur sem Dóri DNA, hefur hlotið góðar viðtökur og þegar verið prentuð í annað
-
Við sem erum blind og nafnlaus
Fyrr á þessu ári sendi Alda Björk Valdimarsdóttir frá sér ljóðabókina Við sem erum blind og nafnlaus.
-
Spámennirnir í Botnleysufirði
Skáldsaga Kims Leine, Profeterne i Evighedsfjorden, er komin út á íslensku í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar
-
Óþægilega raunveruleg hrollvekja
Vesturbærinn í Reykjavík hefur síðustu ár verið nokkuð vinsælt sögusvið bóka sem ætlaðar eru unglingum og öðrum sem hafa gaman af
-
Palli var einn í heiminum – aftur
Nýjasta skáldsaga Hermanns Stefánssonar er lítil bók í einfaldri blárri kápu. Framan á henni er ein mynd; teikning af mannveru í frjálsu falli
-
Íslendingasögur fyrr og nú
Það er sannarlega mikið verk og margbrotið sem Bergsveinn Birgisson sendir frá sér í ár. Í Geirmundar sögu heljarskinns fetar