Category: Pistlar
-
Hið óþekkta og óvæga
Sunna Dís Jensdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, ræðir við rithöfundinn Rut Thorlacius Guðnadóttur.
-
Orð ársins 2022: Innrás
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Starkaður Barkarson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2022.
-
Óstöðugleiki kynvitundar
Magnús Orri Aðalsteinsson fjallar um hinseginleika í Undantekningu Auðar Övu.
-
Bentu í austur, bentu í vestur, bentu á þann sem að þér þykir verstur….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu Ellen B eftir Marius von Mayenburg.
-
Hinsegin heimsendir
Sunna Dís Jensdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um bókina Heimsendir, hormónar og svo framvegis eftir Rut Guðnadóttur.
-
Mótmælin í Íran. „Kona, líf, frelsi“ og endurheimt algildra viðmiða
Sharare Sharoki, doktorsnemi í heimspeki við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, fjallar um mótmælin í Íran.
-
Af hákörlum, karlmennsku og kærleik. Um ljóðabókina Menn sem elska menn eftir Hauk Ingvarsson
Þó að hið þekkta orðatiltæki segi að ekki eigi að dæma bækur af kápunni er kápan, og titillinn þar á, það fyrsta sem mögulegir lesendur sjá. Því verða þessi atriði að vera bæði lýsandi fyrir innihald bókarinnar jafnt sem grípandi til þess að fá fólk til þess að opna bókina og lesa. Þriðju ljóðabók Hauks…
-
Hinsegin andófsrit fyrir allan almenning: Um Einu sinni sögur Kristínar Ómarsdóttur
Einu sinni sögur Kristínar Ómarsdóttur komu út árið 1991 hjá Mál og menningu.[1] Bókin geymir 66 mjög stuttar sögur sem margar hverjar hefjast á orðunum „einu sinni“, líkt og ævintýri, brandarar og dæmisögur gera gjarnan.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #21 – Launmorð og loftsteinar
Björn Þór og Guðrún Elsa ræða um athyglisverðar kvikmyndir og Björn ræðir við Jón Bjarka Magnússon, kvikmyndagerðarmann, um heimildarmyndina Even Asteroids Are Not Alone.
-
Orð ársins 2020: Bólusetning
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Steinþór Steingrímsson og Starkaður Barkarson, verkefnisstjórar hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2021.
-
Hugur um framtíðina
Hugur – tímarit um heimspeki kom út á dögunum og er þema tímaritsins „Framtíðin“. Efni tímaritsins er fjölbreytt, allt frá greinum um framtíðartónlist og ábyrgð á loftslagsbreytingum til greina um ljóðvæðingu máls, samband Jung og Nietzsche og aldusfordóma.
-
Einstakar bækur á íslenskum markaði
Oddur Pálsson ræddi við Sverri Norland um útgáfufyrirtækið AM forlag.