Category: Pistlar
-
Um gæskuna
Fyrir margt löngu birti ég hér á Hugrás litla hugleiðingu um illskuna undir því yfirvarpi að guðfræðin fjallaði um allt milli himins og jarðar
-
Skaðleg kynhegðun ungmenna
Fyrir nokkru bárust fréttir af því að klámmyndum af ungum íslenskum skólastúlkum væri dreift á netinu. Í einu tilfelli létu 15 ára stúlkur eldri kærasta
-
Kall tímans
Ýmiss konar spuni hefur komist á kreik eftir að niðurstöður forsetakosninganna lágu fyrir. Talað er um að Ólafur Ragnar Grímsson hafi fengið gult spjald, að hann
-
Hvað er heilagt?
Ég trúi því að ekkert sé svo heilagt að ekki megi setja spurningamerki við það. Lýðræði? Upplýsing? Vísindi? Þó ég setji spurningamerki við hugtökin þá
-
Frú biskup
Næstkomandi sunnudag verður kona vígð í fyrsta skipti til embættis biskups Íslands. Þá verður brotið blað í íslenskri kirkjusögu
-
Þjóðkirkja og nútímavæðing
Nýlega samþykkti Alþingi þingsályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarp Stjórnlagaráðs og tiltekin álitaefni sem því tengjast
-
,,Góðir Íslendingar”
Hrun leiðir af sér hugmyndafræðilegt rof. Rof sem hér á Íslandi kom af stað óeirðum og átökum. Kom Jóni Gnarr, grínara mm. í borgarstjórastólinn, rúði stjórnmálamenn trausti og aðrar valdastofnanir þjóðfélagsins. Og þó að næstum fjögur ár séu liðin má enn segja að trúnaðarbrestur ríki milli ríkisins og fólksins. Fólksflutningar til annara landa aukast enn…
-
Þar sem sagan verður áþreifanleg
Kvöldið 12. ágúst 1961 leggst fólk til svefns í Berlín eins og venjulega. Það er friður í borginni, búið að lappa talsvert upp á hana eftir hinar ægilegu loftárásir stríðsáranna
-
Hinar snjóhengjurnar
Umræðan um íslensku krónuna og óttinn við hana fer um víðan völl og ekki vantar uppástungurnar um lausnir sem vitanlega er þegar mótmælt af andstæðingum því pólitísk rökræða virðist orðin ógjörningur hér á landi. Gauti Kristmannsson fjallar um snjóhengjurnar í íslensku efnahagslífi.
-
Auðuga dvergljónið í austri
Velgengnissaga Singapúr er nánast ævintýri líkast. Frá því að vera frumstæður útkjálki suður af Malajaskaga á nítjándu öld er Singapúr nú eitt efnaðasta og nútímalegasta samfélag í heimi. Geir Sigurðsson hefur dvalið í Singapúr og fjallar um borgríkið í pistli og spyr hvað Íslendingar gætu lært af sögu þess.
-
Samstaða um framtíð
,,Við erum 320.000 manns, nánast eins og hliðargata í Beijing! Við erum svo fá að við ættum nánast að geta starfað eins og einhvers konar útvíkkuð hverfissamtök.” Svo ritar Geir Sigurðsson í pistli um samfélagsástandið fjórum árum eftir hrunið.
-
Flopp í Bessastaðaleikhúsinu
Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir fjallar um nýjasta verkið á leiksviði þjóðmálanna: ,,Ólafur Ragnar á örugglega til handrit að fleiri slíkum leikþáttum en ég bið hann lengstra orða að hætta núna. Þetta kléna leikrit fær núll stjörnur.”