Category: Pistlar
-
Logið með tölum: um krossferð Einars Steingrímssonar
[container] Mér varð það á um daginn að benda á nokkra grundvallargalla í röksemdafærslu og talnanotkun Einars Steingrímssonar í pistli sem hann birti á eyjan.is og átti svo sem von á svari, en kannski ekki þeim orðaflaumi sem á eftir fylgdi, enda virðist Einar vera í einhvers konar krossferð eins og riddarinn raunamæddi, Don Kíkóti,…
-
Loksins: Fyrsta íslenska grafíska skáldsagan
Skugginn af sjálfum mér markar gleðileg tímamót í myndasagnagerð hérlendis að mati Jóns Karls Helgasonar prófessors: ,,Myndrænn þáttur sögunnar er afar fjölbreytilegur en um leið er góður heildarbragur á verkinu sem byggist m.a. á notkun fárra, hlýrra en um leið dulúðugra lita og þéttofinna rasta. Einstakar síður og opnur eru listaverk út af fyrir sig.”
-
Gauta svarað, um gæði íslenskra háskóla
Síðastliðinn föstudag birti Gauti Kristmannsson grein á Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, sem nefnist “Ritrýning á grein eftir Einar Steingrímsson”
-
Ritrýning á grein eftir Einar Steingrímsson
[container] Ritrýning á grein Einars Steingrímssonar o.fl. „Þarf að reka 80% háskólakennara á Íslandi úr 40% af starfi sínu?“ sem birtist á vefmiðlinum Eyjunni 8/10/2013.[1] Retórík og gagnrýnin hugsun Flestir háskólamenn eru sammála um að gera eigi miklar kröfur til fræðimanna og skrifa þeirra. Grein Einars Steingrímssonar er innlegg í umræðu um gæði rannsókna við…
-
Óútreiknanlegir Þjóðverjar
Gauti Kristmannsson skrifar um þýsk stjórnmál í aðdraganda kosninga þar í landi: ,,Í raun á Merkel aðeins við einn vanda að stríða í komandi kosningum og það er samstarfsflokkurinn FDP. Hann hefur skroppið saman í skugga hennar og er á mörkum þess að komast yfir 5% þröskuldinn. Merji hann það ekki verður hún að semja…
-
Miðaldakirkja í Skálholti?
Um nokkurt skeið hefur mátt lesa fréttir þess efnis að í undirbúningi sé að reisa í Skálholti eftirlíkingu af miðaldadómkirkju, sem á reyndar ekki að vera kirkja
-
Af styttingu náms
Mikil umræða um hefur farið fram um styttingu náms í íslensku skólakerfi undanfarið og er dálítið merkilegt að hún hefur nánast eingöngu snúist um hagræna þætti og
-
Stjórnskipan Ríkisútvarpsins
[container] Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fyrir Alþingi tillögur að breytingum á því hvernig skipað skal í stjórn Ríkisútvarpsins. Þar er lagt til að sérstök fjölskipuð nefnd sem skipar stjórn verði lögð af og að Alþingi skipi stjórnina framvegis beint. Í ljósi umræðu um æskilega og góða stjórnarhætti, sem hefur verið jákvæð á Íslandi á…
-
Að fletta yfir stríð
[container] Ég skil ekki stríð, þoli ekki fréttir af stríði og vil ekki lesa um þau. Ég held því fram að ég hafi ekki áhuga á fréttum. Síst stríðsfréttum. Finnst oft flókið að setja mig inn í aðstæður til að skilja hvað er í gangi. Forðast að hafa skoðun því mér finnst ég ekkert hafa…
-
Ógeðsleg háskólamenning
[container] „Tillitsleysi er töff,“ gæti verið slagorð óþolandi fólks í Háskólanum, hugsaði ég með mér á meðan ég kom mér fyrir á Háskólatorgi eftir að hafa ýtt matarleifum og umbúðum eftir aðra til hliðar á borðinu og dustað mylsnu ofan í disk sem hafði verið skilinn eftir. Matarlystinni svo sem ekki ógnað en engan veginn…
-
Hverra manna ert þú?
[container] Afi minn fæddist á Suður-Jótlandi, í Danmörku. Fjölskyldan flutti og móðir mín fæddist í Slésvík-Holtsetalandi, í Þýskalandi. Í barnaskóla lærði móðir mín um Ísland og dreymdi um að komast til eyjunnar bláu. Hún lét drauminn rætast, kom hingað siglandi um borð í Gullfossi, og ég fæddist í Reykjavík, á Íslandi. Einn íslensku ættingjanna hringdi…
-
Hvað vilja andstæðingar ESB?
[container] Þessi spurning á ekki aðeins við á Íslandi. Jaðarflokkar ýmiss konar þjóðernissinna hafa fengið aukið fylgi víðs vegar um Evrópu eins og sjá má af uppgangi Sjálfstæðisflokks Sameinaða konungdæmisins (United Kingdom Independence Party, Ukip) á Bretlandi í nýlegum kosningum og nú síðast er orðinn til flokkur í Þýskalandi, Valkostur fyrir Þýskaland (Alternative für Deutschland),…