Category: Pistlar
-
Framtíð eða future
Rúnar Helgi Vignisson fjallar um framtíð íslenskrar tungu og spyr m.a. hvort efna ætti til þjóðaratkvæðslagreiðslu um hana.
-
Ósiðlegir gjörningar og róttækar launhelgar
Hópur nýframúrstefnulistamanna sem kenndi sig við aksjónisma starfaði í Vín á sjötta áratugnum og urðu þeir alræmdir fyrir list sem brýtur bannhelgar samfélagsins og storkar hefðum og almennu velsæmi. Markarof þeirra beinast sér í lagi gegn andlausri menningarpólitík og afturhaldssemi Austurríkis eftirstríðsáranna. Lítið hefur þó verið ritað um þennan umdeilda hóp á íslenskri tungu. Í…
-
Draugagangur
Hjalti Hugason og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifa. Íslensk lög og stjórnskipan er full af gömlum draugum. Margir þeirra eru eldri en sjálft lýðveldið og upp runnir í ríki Dana. Þar er margt rotið eins og svo víða annars staðar. Innan um og saman við eru svo innlendir Mórar og Skottur sem leikið hafa lausum hala…
-
Fullveldi og flóttafólk
Sólveig Anna Bóasdóttir og Hjalti Hugason skrifa: Á næsta ári verður þess minnst — ábyggilega með veglegum hætti — að 100 ár verða liðin frá því að við Íslendingar urðum fullvalda þjóð. Allan þann tíma höfum við minnst þess með stolti að hafa „sigrað“ okkar fornu herraþjóð, Dani. En fullveldi fylgir ábyrgð.
-
Stuðlað að skáldi
Ævisögulega kvikmyndin Genius (2016, Michael Grandage) byggir á bókinni Max Perkins: Editor of Genius eftir A. Scott Berg og fjallar um ritstjórann Max Perkins sem ritstýrði m. a. þekktustu skáldverkum Thomas Wolfe, F. Scott Fitzgerald og Ernest Hemingway.
-
Fræðimenn & fræðibækur
Starf fræðimannsins er oft unnið í einrúmi þar sem áhugaverðar fræðibækur eru lesnar, kenndar og rannsakaðar. Hvað eru fræðimenn að lesa í sumar og hvað finnst þeim áhugavert við bókina sem þeir eru að lesa? Hvers vegna er bókin gagnleg, merkileg? Hvað segir Ingibjörg Eyþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum?
-
I Love Dick
I Love Dick þættirnir voru nýlega frumsýndir á streymisveitu Amazon en þeir eru byggðir á frægri femínískri skáldsögu eftir Chris Kraus sem samanstendur af ævisöguskrifum og skálduðu efni í bréfaskriftastíl. Eyrún Lóa Eiríksdóttir rýnir í þættina.
-
„að predika dýraverndun fyrir soltnum hýenum“
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir fjallar um grein eftir hana í Ritinu:1/2017 þar sem hún beinir sjónum að uppreisn Þórbergs Þórðarsonar gegn viðteknum hugmyndum og valdinu sem í þeim felst.
-
Kyngervi, karlmennska og kynhögg
Heiðar Bernharðsson fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Beauty and the Beast. Hann gaf engar stjörnur.
-
Hugræn fræði í miklum blóma
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum er meðal brautryðjenda í hugrænni bókmenntafræði hér á landi en hún hefur veitt hugrænum fræðum brautargengi með því að tengja saman mismunandi fræðimenn í gegnum Hugrænu stofuna sem hún er í forsæti fyrir. Eyrún Lóa Eiríksdóttir ræddi við Bergljótu.
-
Breski Íhaldsflokkurinn, Evrópusambandið og kaldhæðni sögunnar
Í kjölfar þingkosninga í Bretlandi fjallar Gauti Kristmansson um samband Íhaldsflokksins við Evrópusambandið.
-
Litla bakaríið við Strandgötu
Eyrún Lóa Eiríksdóttir fjallar um bókina Litla bakaríið við Strandgötu, fyrstu bók Jenny Colgan sem kemur út á íslensku.