Category: Umfjöllun
-
Hið ósagða
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um sýninguna Hið ósagða eftir Sigurð Ámundason.
-
Móðurarfur: Grískur harmleikur eða amerísk sápuópera
Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor fjallar um nýja bók Elísabetar Jökulsdóttur, Saknaðarilmur.
-
Mótmælin í Íran. „Kona, líf, frelsi“ og endurheimt algildra viðmiða
Sharare Sharoki, doktorsnemi í heimspeki við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, fjallar um mótmælin í Íran.
-
Íkornadrengur, forsetasonur og hirðskáld
Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor fjallar um nýja bók Þórarins Eldjárns, Tættir þættir.
-
Fuglar í Nýja testamentinu
Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, flytur opinn fyrirlestur um fuglategundir sem koma fyrir í Nýja testamentinu.
-
Af hákörlum, karlmennsku og kærleik. Um ljóðabókina Menn sem elska menn eftir Hauk Ingvarsson
Þó að hið þekkta orðatiltæki segi að ekki eigi að dæma bækur af kápunni er kápan, og titillinn þar á, það fyrsta sem mögulegir lesendur sjá. Því verða þessi atriði að vera bæði lýsandi fyrir innihald bókarinnar jafnt sem grípandi til þess að fá fólk til þess að opna bókina og lesa. Þriðju ljóðabók Hauks…
-
Hlaðvarp Engra stjarna #23 – LHÍ og myndir sumarsins
Í þessum þætti ræða Björn Þór Vilhjálmsson og Guðrún Elsa Bragadóttir um nýstofnaða kvikmyndalistardeild við Listaháskóla Íslands, en deild þessi var gangsett í haust og þá líta þau um öxl og virða sumarmyndir ársins fyrir sér.
-
Hinsegin andófsrit fyrir allan almenning: Um Einu sinni sögur Kristínar Ómarsdóttur
Einu sinni sögur Kristínar Ómarsdóttur komu út árið 1991 hjá Mál og menningu.[1] Bókin geymir 66 mjög stuttar sögur sem margar hverjar hefjast á orðunum „einu sinni“, líkt og ævintýri, brandarar og dæmisögur gera gjarnan.
-
Talað tveimur tungum og höndum
Ásta Kristín Benediktsdóttir fjalla um Eyju, tvítyngt leikverk eftir Sóleyju Ómarsdóttur og Ástbjörgu Rut Jónsdóttur.
-
Femínismi í Ritinu
Út er komið Ritið:2/2022, tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Þema Ritsins er að þessu sinni helgað rannsóknum á femínisma en undir hatti þess birtast sjö greinar, allar eftir fræðikonur.
-
Síðustu dagar Sæunnar
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Síðustu daga Sæunnar.
-
Fullkomið íslenskt sumarkvöld
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands fjallar um leikritið Nokkur augnablik um nótt.