Category: Umfjöllun
-
Óður til smánudagsins
Takk fyrir að láta mig vita er fyrsta bók Friðgeirs Einarssonar, en hann hefur víða látið að sér kveða, meðal annars sem meðlimur leikhópsins Kriðpleir
-
Ljóðræn þjóðfélagsádeila og vitundarvakning
Hólmlendan er myndbandsverk eftir írska listamanninn Richard Mosse (f. 1980). Verkið var fyrst sýnt á Feneyjartvíæringnum árið 2013 og var þá Mosse fulltrúi Írlands. Verkið
-
Óttinn við lífið
Dauðinn er öllum mönnum skelfilegust ógna og um leið sú óumflýjanlegasta. Það er þó munur á vissunni um dauðann og vitneskjunni um að hann sé handan við hornið.
-
Tregablær í Hestvík
Í Hestvík segir frá mæðginunum Elínu og Dóra sem leggja upp í hversdagslega ferð í sumarbústað í Grafningi. Í upphafi birtist mjög hefðbundin mynd úr bíl,
-
Fjörutíu mínútna hugleiðsla
Við lifum í hversdagsleikanum. Hver dagur ber með sér endurtekningu á því sem dagurinn á undan hafði upp á að bjóða og þannig líða vikurnar og mánuðirnir og kannski árin
-
Múrinn hans Trumps
„Ég ætla að reisa háan, voldugan og fallegan múr á milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Þið getið treyst mér, ég er góður í að byggja múra“ sagði Donald Trump,
-
Ljóðræn yfirlýsing Bolaños
Nýlega kom bókin Verndargripur (Amuleto, 1999) út í íslenskri þýðingu Ófeigs Sigurðssonar, rithöfundar. Skáldsagan er eftir síleska rithöfundinn og ljóðskáldið
-
Suss – ekki sjá, ekki heyra, ekki tala …
Ég hefði látið segja mér það þrimur sinnum að ég ætti eftir að „skemmta mér konunglega“ á leiksýningu um heimilisofbeldi. Þetta tvennt á enga samleið. Og þá þversögn sýnir
-
Samtímagreining með siðfræðilega undirtóna
Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur er hugvitsamlega byggð og ágeng bók. Sagan spinnst áfram eftir tveimur aðskildum þráðum sem fléttast saman undir lokin.
-
Manhattan Graphics í sal Íslenskrar grafíkur
Nú stendur yfir sýning á grafíkverkum frá New York í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Fjöldi listamanna sýnir eitt verk hver. Verkin koma úr öllum áttum og stíllinn
-
Ólíkir þræðir hnýttir saman
Sigurlín Bjarney hefur getið sér gott orð fyrir ljóð, smáprósa og smásögur síðustu ár en fyrsta bók hennar Fjallvegir í Reykjavík kom út árið 2007. Tungusól og nokkrir dagar í maí
-
Átök í álfheimum
Undirheimar Ragnheiðar Eyjólfsdóttur er síðari bók tvíleiksins Skuggasaga en sú fyrri, Arftakinn, kom út á síðasta ári. Fyrir hana hlaut Ragnheiður Íslensku