Category: Umfjöllun
-
Kvennaborg á fyrstu hæð
Í tilefni af því að röddum kvenna á ritvelli Íslands fjölgar undir formerkjum #Metoo byltingarinnar, fjallar Dalrún J. Eygerðardóttir um varðveislu á röddum kvenna á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni, kvennaborg vorra Íslendinga og konuna sem reisti hana frá grunni; Önnu Sigurðardóttur.
-
The Last Jedi – Á milli steins og sleggju
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um Síðasta væringjann (e. The Last Jedi, 2017), aðra myndina í þriðja þríleiknum um örlög Geimgengla-fjölskyldunnar og áhrif þeirra á fjarlæga vetrarbraut endur fyrir löngu.
-
Himinn og helvíti
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Himnaríki og helvíti.
-
Besta vonda myndin
Sigurður Arnar Guðmundsson sá The Distaster Artist í leikstjórn James Franco og gaf engar stjörnur.
-
Systur í skúmaskotum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Skúmaskot, barnaleikrit Borgarleikhússins eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.
-
Að velja eða ekki velja: Orð ársins 2017
Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá sömu stofnun og Oddur Snorrason, formaður Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum og almennum málvísindum, skrifa um val á orði ársins.
-
Hált á lífsins svelli
Snævar Berglindar og Valsteinsson fór á I, Tonya, ævisögulega kvikmynd sem fjallar um bandarísku skautadrottninguna Tonyu Harding.
-
Nútímasagnadansinn #Metoo
Dalrún J. Eygerðardóttir heldur á vit slóða sagnadansa fyrri alda og #Metoo atburðarsagna kvenna samtímans í þeim tilgangi að leiða saman raddir formæðra vorra og nútímakvenna Íslands, í umfjöllun um frásagnarhætti kvenna um kynbundið ofbeldi.
-
Bestu myndir ársins
Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2017.
-
„Ég álfu leit bjarta …“. Ferðasaga frá Afríku
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku, fjallar um Rétt undir sólinni, ferðasögu Halldórs Friðriks Þorsteinssonar sem kom út hjá Foldu fyrr á þessu ári.
-
Skuldarviðurkenning
Rósa Ásgeirsdóttir sá kvikmyndina The Killing of the Sacred Deer sem vísar í grísku goðsöguna um Ífígeníu. Rósa gaf enga stjörnu.