Lykillinn að góðu Áramótaskaupi

Karítas Hrundar Pálsdóttir tók viðtal við Sögu Garðarsdóttur um ferlið að baki Áramótaskaupinu 2017 en segja má að Skaupið hafi verið kynjajafnt og fjallað um pólitík í dægurmenningarbúningi.