Category: Umfjöllun
-
Sælir eru einfaldir
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um ítölsku kvikmyndina Hamingjusamur eins og Lazzaro sem sýnd er um þessar mundir í Bíó Paradís.
-
Ég fór meira að segja í háskóla
Nú halda nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, upp á það með ýmsu móti að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist við HÍ. Hér er einkum um…
-
Drottningin á Júpíter
Nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, halda upp á það með ýmsu móti þessa vikuna að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist. Að þessu sinni birtist kafli…
-
Blindur er brókarlaus maður
Nú halda nemendur í ritlist við Háskóla Íslands, fyrrverandi og núverandi, upp á það með ýmsu móti að tíu ár eru liðin frá því að ritlist varð að fullgildri námsgrein. Af því tilefni mun Hugrás birta daglega nýtt efni eftir höfunda sem stunda eða hafa stundað nám í ritlist við HÍ. Hér birtist kafli úr…
-
Hættan er að svartholið gleypi mann
Vilhjálmur Ólafsson fór í Bíó Paradís að sjá Útey – 22. júlí. Hann gaf engar stjörnur.
-
Frelsi og ábyrgð I — Tjáningarfrelsi
Hlynur Helgason fjallar um tjáningarfrelsið og mikilvægi sýningarstýringar í myndlist.
-
Sjálfsmyndir danskrar dreifbýlisstúlku
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um þýðingu Katrínar Bjarkar Kristinsdóttur á skáldsögu danska rithöfundarins Jósefínu Klougart, Hæðir og lægðir. Klougart var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
-
Svansvottað samviskubit
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um leikritið Griðastað eftir Matthías Tryggva Haraldsson sem sýnt er í Tjarnarbíói.
-
Sögur sem hafa lítið heyrst á sviði
Karítas Hrundar Pálsdóttir tók viðtal við Árna Kristjánsson leikstjóra um uppsetningu Lakehouse á verkinu Rejúníon sem frumsýnt verður í nóvemberlok.
-
Birtingarmyndir borga í bókmenntum Rómönsku Ameríku
Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor fjallar um birtingarmyndir borga í bókmenntum Rómönsku Ameríku.
-
Spjall við Baldvin Z
Leikstjórinn Baldvin Z. heimsótti kvikmyndafræðinema við Háskóla Íslands nýverið og spjallaði um sína nýjustu mynd fyrir fullum sal áhugafólks um kvikmyndagerð. Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, ritaði stytta og ritstýrða útgáfu af því er bar á góma í umræðunum.
-
Draumurinn um ferð til tunglsins
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um tvíleikinn Fly me to the moon eftir Marie Jones sem er sýndur í leikstjórn höfundar í Þjóðleikhúsinu.